Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Síða 387
385 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
voru tekin sýni úr áfoki sem hafði safnast annars við lúpínuplöntur og hins vegar við
háliðagras í hnausasafni skammt ffá. Til efnagreiningar var finjörð < 2 mm sigtuð ffá, en
auk þess var sigtað við 4,75 mm. Jarðvegssýnin voru fyrst og fremst tekin til mælingar á
C og N og voru þessi efni mæld í 44 sýnum af finjörð. í 24 sýnum var auk þess mælt pH
í vatni og í AL-skoli var mældur auðleystur fosfór og skiptanlegar katjónir.
Rúmþyngd jarðvegs var mæld í tveimur sniðum, öðru sunnan og hinu norðan tilraunar.
Um 90 sm3 hólkum var stungið niður í 1-6, 5-10 og 10-15 sm dýpt, 2 hólkum á hverja
dýpt í hvorri holu, þurrkað við um 40°C og vegið. í sérstökum sýnum af áfoki og
rúmþyngdarsýnum (2 hólkar saman), sem ekki voru ætluð til efnagreiningar, var finjörð
einnig sigtuð með 1 mm sigti.
Niðurstöður uppskerumælinga
I 1. töflu eru niðurstöður uppskerumælinga öll ár ásamt lauslegu mati á þekju grass 6.
nóv. 2006.
1. tafla. Arleg uppskera í tilraun með áburð á alaskalúpínu, þurrefni hkg/ha, ásamt mati
á þekju.
Aburðarefni. kg ha Uppskera þe. hkg ha Þekja
2003 2004 2005 2006 Mt. 2004-6 grass, %
Dagsetning sláttar 2.9. 2.9. 26. S. 17.S.
a. P 20 árlesa frá 1999 33,5 10,5 10.5 19.1 14,8 67
b. P 20 árlesa. X33dl2002 25,0 9,4 10,4 12,5 10.9 62
c. K 42 frá 2003 22,7 S.5 4.5 4,8 6.6 1S
d. K42, S 1S frá 2003 33,6 22,8 25,9 25,3 24.9 36
e. P 20.K42.S 1S frá 2003 38.2 24,3 34.9 44.2 35,2 37
f. P20.K42.S 9 frá 2004 20,3 12.4 21.7 35.4 23,8 22
g- P 20, K 42, S 1S frá 2004 24,2 19.2 29,7 43,2 31,7 31
h. An áburðar frá upphaft 21,5 5,4 2,9 5.S 5,1 19
Siaðahk. mismunar 4,3 3,1 4,6 4,9 3,2 S,6
Fosfóráburður ffá 1999 skilaði uppskeruauka umfram óáborið og umfram d-lið, en mest
áhrif hafði brennisteinsáburður. Áburðurinn stuðlar að því að gras nái að festa rætur,
einkum ef nitur er einnig borið á. Ásókn grass hamlaði vexti lúpínu í b-lið svo að hætt
var að bera N á 2003. Á reitum, sem höfðu fengið brennisteinsáburð um vorið, var
lúpínan enn græn og gróskumikil við slátt 2003. Á öðrum reitum gulnaði hún og var
farin að visna. Þar gisnaði lúpínan eftir sláttinn og er það meginástæða minni uppskeru
2004. Hún náði sér þó nokkuð vel þar sem farið var að bera brennistein á vorið 2004.
Marktækt meiri uppskera fékkst að meðaltali í þrjú ár eftir 18 en 9 kg/ha af brennisteini.
Nokkur munur var þó á þekju þessara reita frá upphafi og getur það verið ástæðan.
Kalí eitt sér hafði engin áhrif á uppskeru. Niðurstöður gefa ekki skýra mynd af áhrifum
þessa að hvíla helming reita frá slætti 2005 þar sem önnur þeirra endurtekninga, sem
var slegin, hefur gefið mun minni uppskeru en allar hinar frá upphafi. Eftir því sem næst
verður komist hefur hvíldin aukið uppskeru 2006 um nálægt 10 hkg/ha.
Efnamagn í alaskalúpínu
Ískýrsluumrannsókniráalaskalúpínubirtustniðurstöðurmælingaáplöntunæringarefnum
í lúpínu á ýmsum tímum sumars, ýmist í ofanjarðarhlutum plöntunnar í heild eða í
plöntuhlutum bæði ofanjarðar og neðan, frá sumrunum 1987, 1988 og 1991 (Borgþór