Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Síða 388
386 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
Magnússon og Bjami Diðrik Sigurðsson 1995). Niðurstöður em sýndar í línuritum og
einungis fá tölugildi í texta.
í efri hluta 2. töflu em niðurstöður úr sýnum af hreinni lúpínu frá sumrinu 2000 sem
ekki hafa birst áður. Sýnin em frá 17.7., 2.8., 4.9. og 4.10., tvö sýni í hvert sinn. Sýnd
em meðaltöl allra mælinga og stuðull línulegs aðhvarfs að tíma, P-gildi fyrir frávik frá
línulegu (líkur þess að finna jafnmikil eða meiri frávik ef breytingin fylgir beinni línu)
og staðalfrávik. Meðaltalið er mat á efnum á miðdegi, 21. ágúst, og hneigðin er sýnd sem
línuleg breyting á 30 dögum eða mánuði.
í neðri hluta 2. töflu eru niðurstöður mælinga á sýnum úr áburðartilrauninni. Liðum er
skipt í reiti án áburðar og reiti með áburði og er skiptingin misjöfrt eftir því hvert eínið
er eins og skýrt er frá neðanmáls. Mælt var í tveimur endurtekningum 2003 og 2004
en í öllum reitum 2006, nema N var mælt í tveimur. Sýnt er einfalt meðaltal ára þótt
athuganir séu mismargar.
2. tafla. Efni í lúpínu, % af þurrefni.
N S N/S P Ca Mg K. Na
l'r tilraun á Korpu, zýni tékin 17.7., 2. .8., 4.9. Og4.10. sumarið 2000
Medaltat 2,19 0,142 15,6 0.170 1,05 0,33 1,04 0,27
Linules bre\-tins á 30 dögum -0.43 -0,032 0,46 -0.056 -0.12 -0,04 -0,37 -0,04
P-aitdi frárika frá linulegu 0,026 0,023 0,34 0,16 0,010 o.os 0.007 0,040
s, 4fritöiw 0,06 0,005 0,31 0,009 0,41 0,022 0,06 0,027
l'r áburóartilraun á Geitasandi, meðaitai mæimga á sýmm 2003, 20fc '■ og2006
An áburðar1 1.51 0.067 22,9 0,101 1.43 0.42 1,20 0,1S
Með áburði 2,05 0,106 19.S 0,127 1,75 0,66 1,29 0,20
s} 0,0S5 0,0082 0,84 0,0086 0,073 0,046 0,092 0,027
Frávik frá línulegri hneigð með tíma á Korpu 2000 voru yfirleitt marktæk, en hún er þó
ríkjandi þáttur í breytileikanum, a.m.k. hjá N, S og P. Hlutur katjóna minnkaði lítið til
4.9. en örar eftir það. Meðaltöl Ca, Mg og Na í fyrstu þrjú skiptin voru 1,13, 0,36 og
0,34. Kalí breyttist meira, úr 1,36 í 1,07 frá 17.7. til 4.9. og í 0,38 í byrjun október.
Niðurstöður frá Korpu stinga ekki mikið í stúf við niðurstöður frá sama stað 1987-91.
Helst er að nefna hve Ca var mikið í blöðum, einkum þegar leið á sumarið, og var það
komið í rúm 2% 22.8. 1988. í stönglum og blómum var það < 0,5%. I blöðum jókst
einnig Mg, en varla K og ekki Na.
Allmiklu munar á niðurstöðum frá Korpu og Geitasandi. Munurinn minnkar þegar borið
er á, nema mun meira Ca og Mg er í lúpínu á Geitasandi. Athygli vekur að Ca og Mg
er minnst í reitum með P-áburði. Þessir reitir eru nokkuð grónir grasi og þyrfti 40%
innblöndun af grasi með 0,30% Ca til að lækka Ca úr 1,51% eins og var í reitum með
S-áburði 2006 í 1,39 eins og var í a- og b-lið, en svo mikil mun íblöndunin vart hafa
verið. Önnur ástæða gæti verið meira lauffall af lúpínunni. Athygli vekur að K-áburður
hefur óveruleg áhrif á upptöku kalís. Ca og Mg fylgjast jafnan mjög náið að í plöntum,
Na í nokkru minna mæli, og jafnvel K einnig. Athugun á niðurstöðum 2006 sýndi einnig
mjög náið samband þessara efna, einkum Ca (r = -0,88), við þe.% innan liða. Blöð eru
mjög rík af Ca og eru að líkindum með meira vatn í frumum en aðrir plöntuhlutar. Þetta
samband gæti því verið vegna þess að sýnin hafi verið mismunandi blaðrík.
Nitur, fosfór og brennisteinn eru efni sem eru mjög nátengd í plöntum. Hlutföll þeirra