Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Qupperneq 390
388 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
4. tafla. Fínjörð og möl í 0-10 sm, % af heild.
<2 mm 2-4,75 mm >4,75 mm
v. pl. milli v. pl. millí v. pi. milli
Abortö frá 1999 (a os b) 83,3 Sl.3 9.6 9,3 7,0 9.3
Aðrir liðir (d-f. h) 78,1 82.2 12,8 11,0 9,0 6,S
110-20 sm 72 ,7 19 ,3 8,0
Staðalfrárik 3,3 2,1 2,1
Ekki er hægt að segja að niðurstöðumar sýni mikinn mismun á hlut komastærðarflokka.
Helst er munur á fínjörð og fínni möl eftir því hvort farið var að bera á 1999 eða síðar.
Hér munar 2,2±1,05 og -2,4±0,67. Ein helsta skýringin er að ábomir reitir hafi safnað í
sig áfoki. Það virðist þó mótsögn í því að það skuli frekar vera hlutur fínnar en grófrar
malar sem minnkar. Nokkuð er um vikur af malarstærð sem getur e.t.v. fokið eða skriðið
milli reita.
Efnií jarðvegi
í 5. töflu em niðurstöður efnamælinga á fínjörð. Efni í AL-skoli og pH vom mæld í
liðum a, c-e og h milli plantna og í a, d og e við plöntur í 2 endurtekningum og í öllum
sýnum úr 10-20 sm. Raki í sýnum var ekki mældur. Líklegt er að hann hafi verið 5-7%.
Áburður hafði áhrif á fosfór og kalí þar sem þessi efni vom borin á, a.m.k. í jarðvegi
milli plantna, og er aukning þessara efna miðað við reiti án þessara áburðarefna í sýnd í
töflunni. P-áhrifin vora mun meiri í a-lið þar sem fosfór var borinn á í 8 ár en í e-lið þar
sem hann var borinn á í 4 ár. í 10-20 sm er vart um mun eftir legu eða áburði að ræða.
Mesta frávikið er hjá K við plöntur í e-lið sem mældist 0,36.
5. tafla. Efni í 100 g af loftþurri fínjörð.
mg'lOOg mj./lOOg
pH P Ca Mg K Na
Meðaltal 4 svna 2004 6,6 0,7S 6,5 3,4 0,37 0,46
s 0,17 0,10 0,29 0,06 0,07 0,025
2006, reitír án áburðarhrifa, rf=4-10 6,51 0.66 5.S6 3,64 0,29 0,54
aukning v. áburðar 0.S3—1.S5* 0,24
auknins við lúpinuplöntur 0,20 -0,01 0,9S 0,38 0,31 0,03
s, fl=29 0,15 0,30 0,55 0,27 0,11 0,029
I 10-20 sm,n=6 6,44 0,5S 7,78 4.33 0,28 0,55
I áfoki, n=2 6,4 1,19 5,3 3,5 0,40 0,58
Efni mældust svipuð í sýnum af áfoki og í reitum án áburðar. Marktækur munur er á Ca,
Mg og K við plöntur og í miðjum reit. Má ætla að það sé vegna þess að lúpínan tekur
upp mikið af þessum efnum og bætast þau í jarðveginn þegar lúpínan visnar á haustin.
Víxlverkun legu við liði var ekki marktæk, en þó var ákveðin hneigð til þess að mest
væri af katjónum við plöntur í e-lið og minnst í a-lið í samræmi við uppskemmun, t.d.
Ca 6,9 og 6,2. Einnig var tilhneiging til meiri katjóna í endurtekningunni sem ekki var
slegin 2005.