Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Síða 393
391 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
Þakkarorð
Tilraunin tengist verki sem var unnið fyrir íslenska lífmassafélagið og var að nokkru
kostað af því. Starfsmenn jarðræktarsviðs Rala og síðar Lbhí hafa unnið að framkvæmd
tilraunarinnar. Efnagreiningar voru gerðar á rannsóknastofu Lbhl á Hvanneyri og hjá
EGK á Iðntæknistofnun.
Heimildir
Áslaug Helgadóttir, Friðrik Pálmason & Hólmgeir Bjömsson 1977. Áhrif brennisteinsáburðar á heyfeng og
brennistein í grasi. Islenzkar landbúnaðarrannsóknir, 9,2, 3-21.
Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon & Bjami Diðrik Sigurðsson 2003. Áhrif alaskalúpínu á
gróðurfar. Náttúrufræðingurinn 71 (3-4), 98-111.
Borgþór Magnússon & Bjami D. Sigurðsson 1995. Efnasamsetning alaskalúpínu. /: Borgþór Magnússon
(ritstj.). Líffræði alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis). Vöxtur, fræmyndun, efnainnihald og áhrif sláttar.
Fjölrit Rala 178, 44-65.
Hólmgeir Bjömsson 2004. Brennisteins- og fosfórskortur í alaskalúpínu. Veggspjald með útdrætti á ráðste-
fnu Líffræðifélagsins 19.-20. nóv. 2004.
Hólmgeir Bjömsson, Áslaug Helgadóttir, Jón Guðmundsson, Þóroddur Sveinsson & Jónatan Hermannsson
2004. Feasibility study of green biomass procurement. Oprentuð skýrsla. RALA 029/JA-004, 23 bls.
Hólmgeir Bjömsson & Sigríður Dalmannsdóttir 2003. Áhrif sláttar á endingu og uppskera alaskalúpinu.
Ráðunautafundur 2003, 188—192.
Jámgerður Grétarsdóttir 2002. Long-term effects of reclamation treatments on plant succession at two lo-
calities in Iceland. Cand. Scient. Thesis, Botanical Institute, University of Bergen, 82 bls.
Mengel K & Kirkby EA 2001. Principles of plant nutrition, 5th ed. Kluwer Academic Publishers, Dordrecht,
849 pp.
Sigurður Reynir Gíslason 1993. Efnafræði úrkomu, jökla, árvatns, stöðuvatna og grannvatns á íslandi. Nát-
túrufrœðingurinn 63, 219-236.
Tilvísanir
1 Liðir án áburðar era a, b, c og h fyrir N og S; c, d og h fyrir P; a, b og h fyrir K; a og b fyrir Ca, Mg og
Na.
2 s=staðalffávik, meðaltal skekkju þriggja ára.
3 n=10 (meðaltal 5 áburðarliða milli plantna) nema 8 í P (c, d, h, milli og við plöntur) og 4 í K (a og h milli
plantna)
4
Fyrri talan á við a-lið og sú seinni við e-lið.
5 Þrjú gildi í meðaltali, eitt vantar. Á það einnig við N% og C/N.