Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Síða 397
395 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
2. tafla. Uppskera, þe. hkg/ha, í tilraun nr. 9-50 með fosfóráburð á mýrartún skipt á þrjú
tímabil.
Aburður Uppskera þe. hkgha
kgha I 70 N Mt. II120 N Mt. 35 ára
P ’50-‘ð9 70-87 !88-‘04 55 ára 70 -'87 'SS-‘04 70 N 120 N
a. 0,0 49,6 30.6 29,0 37.0 34.9 30,0 29.S 32,5
b 13,1 60,5 43,6 43,9 49,9 48.6 48.7 43,7 48,7
c. 21,9 59,7 44.0 46.6 50.5 53,9 53.5 45.3 53.6
d. 30.6 61,7 47,5 50,7 53,7 55.3 54.1 49.0 54,7
e. 39.3 62,6 46.3 50.9 53,7 56,7 57,6 4S,5 57,1
Niðurstöður í 1. og 2. töflu sýna hvemig uppskera og áburðaráhrif í tilraunum með
P og K hefur þróast milli 17-20 ára tímabila. Uppskemsvörun við K-áburði hefur
verið lítil í upphafi en aukist með tímanum, en jafnvel á seinasta 17 ára tímabilinu er
uppskeruauki fyrir K>33 kg/ha lítill. Uppskerusvörun við P-áburði var töluverð á fyrsta
hluta tilraunatímans og hefur aukist hægt með tímanum. Aukinn N-áburður hefur aukið
svörun við P- og K-áburði umfram óáborið og svo virðist sem hann hafi einnig hafit
áhrif á svömn umfram lægsta P-skammt en ekki lægsta K-skammt. Eftir er þó að meta
niðurstöður uppskerumælinga betur. Uppskera var meiri á fyrsta hluta tilraunatímans en
síðar varð. Astæðan getur t.d. verið versnandi framræsla. Meira hefur þó e.t.v. að segja
að farið var að þurrka heysýni í heitum skáp 1967 og sennilega hafa eldri sýni verið
töluvert rakari en gert hefur verið ráð fyrir. Sennilega má lækka eldri tölur um nálægt
10-15% eða jafnvel meira.
Efni í jarðvegi og heyi
Efni (N, P, Ca, Mg, K, Na) voru mæld í heysýnum úr báðum sláttum árlega 1961-1972
og 1976 í 1. sl. í 9-50.1 vetur var mælt í sýnum frá þriðja hverju ári í tilraun nr. 9-50 eftir
1976 nema 1988. Aðeins var mælt úr liðum með 70 N 1982, 1985 og 1997. Mælt var í
samsýnum nema 2000 í sýnum af hverjum reit. Auk áður talinna efna var brennisteinn
mældur frá 1979 en nitur hins vegar ekki. Mælingum á yngri sýnum úr 8-50 var frestað.
Jarðvegssýni voru tekin haustið 2004. Unnið er að rannsóknum á fosfór í jarðvegi í 9-50
(Sigurður Þór Guðmundsson og Þorsteinn Guðmundsson 2007), en í 8-50 liggja aðeins
fýrir niðurstöður mælinga á pH og efna í AL-skoli. í 3. og 4. töflu er yfirlit yfir helstu
niðurstöður efnamælinga í þessum tilraunum.
3. tafla. Kalí í heysýnun , % af þe ., mt. 1960 -12 og K-
K í hevi . við 70 kg NVha K-AL, mj ./100 2
K-áb. % í %í. Alls áb. 120 ke N/ha
kg/lia l.sl. 2. sl kg/ha 0-5 srn 5—10 sm
a 0 1,23 1.00 53 0,33 0.06
b 33 1,85 1,34 78 0.56 0.10
c 66 2,37 1,71 105 0,63 0.14
d 99 2,77 1,98 128 0.74 0.15
S»im 0,065 0,005
S 0,091 0,0076
Að jafnaði hafa þrír fjórðu
áborins kalís skilað sér í aukinni
upptöku i heyi á því árabili
sem niðurstöður í 3. töflu ná
til. Beinn framreikningur gefur
upptöku á 3 t K/ha á reitum án
K-áburðar á 55 árum. Næsta
víst má telja að K% hafi lækkað
verulega, jafnframt því sem
uppskera hefur minnkað, og því hafi dregið úr upptökunni á seinni árum, en samt hefur
hún að líkindum verið >2 t/ha. Eftir að reitum var skipt (í 3 ár) var K% að jafnaði 0,19