Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Síða 399
397 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
Skammtar á reiti án P-áburðar í 9-50 voru tvöfalt hærri en á reiti sem höfðu fengið P-
áburð. Grunnáburður var 100 kg N/ha í kalkammonsaltpétri, 20 kg P/ha í þrífosfati á
914-06 og 100 kg/ha í kalísúlfati á 915-06. Borið var á 3. júní og slegið einu sinni, 25.
júlí. Uppskerutölur eru í 5. og 6. töflu.
5. tafla. Uppskera í tilraun nr. 914-06 með K-áburð á langtímareitum á Sámsstöðum
2006.
Kkg/ha l'ppskera þe. hkg'ha Sraðalsk Leiðrétt
Adur i 2006: 0 44 88 132 mtsm. meðaltal
a. 0 35,5 39.3 44,S 45.9 3,13 42,2
b. 33 38.0 47,5 48.5 48,8 3,13 44.9
c. 66 41.2 44,0 46,S 47,2 3,13 44,0
d. 100 42,5 47,2 46,0 50,5 3,13 47,4 Staðalskekkja mismunarins 1,59
Meðaltal 39,3 44,5 46,5 48,1 U6
Meðaltal gömlu áburðarreitanna var leiðrétt með tilliti til þess að ójafnvægi varð í legu
reita þegar einni endurtekningu var sleppt. Meðaluppskera í 914-06 var 44,8 og 44,4
eftir því hvort N-áburður frá 1970 var 70 eða 120 kg/ha. Víxlverkun áburðar 2006 við
fyrri áburðarmeðferð var ekki marktæk. Ahrif K-áburðar á uppskeru voru því óháð
kalíástandi í jarðvegi, en munurinn á a-lið án K-áburðar og d-lið með K-áburði nú er þó
sambærilegur því sem var á tilraunatímanum. Ekki fékkst marktækur uppskeruauki fyrir
áburð umfram 44 kg K/ha. Svo virðist sem langvarandi K-svelti hafi dregið úr frjósemi.
6. tafla. Uppskera í tilraun nr. 915-06 með P-áburð á langtímareitum á Sámsstöðum
2006.
P kg/ha l'ppskera þe. hkg ha Staðaisk. Leiðrétt EftirVáb. til 2004
Aður P 2006: 0 16 32 48 mism. meðaltal 70 120
a. 0 34,1 42.S 3S.S 39,2 2,79 37,5 36.0 39,1
P 2006: 0 8 16 24
b. 13 42,7 38.2 42,9 44.8 2,79 43,S 43,7 43,9
c. 22 44.S 44,2 48.5 46,0 2,79 45,7 46.6 44,S
d. 31 49,1 46,7 49,S 46,4 2,79 49,4 47,6 51,2
e. 39 55,1 53,S 54,2 53,8 2,79 52,6 51,5 53,6
Sraáaiskekkja mismunarins 1,79
Meðaltai b-e 47,9 45,7 48,S 47,7 2,06
I 915-06 fékkst fosfórsvörun á a-liðum. Ekki er þó að sjá að áburður umfram 16 kg P/ha
hafi áhrif. Uppskeran er þó langt frá því sem hún var á reitum sem áður fengu nægan P-
áburð. A liðum b-e kemur ekki fram svörun fyrir P-áburði.
7. tafla. K% í tilraun nr. 914-06 árið 2006. 8. tafla. P% í tilraun nr. 915-06 árið 2006.
K kg'ha K kg ha 2006
áöur 0 44 88 132
a. 0 0.54 0.88 1,28 1.60
b. 33 0,64 1,11 1,44 1,59
c. 66 O.Sl 1,11 1,57 1.87
d. 100 1,04 1.18 1,55 1.86
Staóalsk mism. mt. ísömu iinu 0,091
P kg/ha P kg/ha 2006
áður 0 16 32 48
a. 0 0.168 0,208 0,234 0,265
0 8 16 24
b. 13 0.217 0.243 0,258 0,248
c. 22 d. 31 0.245 0,274 0,252 0,290 0,251 0,296 0,271 0,308
e. 39 0,273 0,290 0.291 0,296
Staðalsk mism. mí. i scmu iínu 0,010