Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 405
403 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
greninálum eða smágreinum voru einnig skráðar í fungu íslands eftir að þær fundust í
elsta greniteignum. A Austurlandi fundust Isaria brachiata sem sníkir á hattsveppum,
Glomus macrocarpum sem myndar innræna svepprót, Gliocladium roseum sem stundum
vex í jarðvegi en sníkir oft á sveppum, Trichophaea hybrida disksveppur sem óx á
lerkinálabreiðu en getur myndað svepprót, Physarum nutans slímsveppur á rotnandi
lurk, Mycena vulgaris á lerkinálabreiðu, ógreind örsmá Mycena sp. á dauðum mosa á
kafi í rotnandi lerkinálum og ógreind tegund Lepiota ættkvíslarinnar, líklega Lepiota
castanea.
Fyrstu niðurstöður rannsóknar þessarar hafa verið kynntar (Eyjolfsdottir (í prentun)) og
síðar verður gerð grein fyrir fungu einstakra mæliteiga.
Heimildir
Bjarni D. Sigurðsson & Ásrún Elmarsdóttir (ritstj.), 2006. SKÓGVIST. Lokaskýrsla 2006. Skýrsla til
RANNÍS um verkefnið. 1-33.
Eyjolfsdottir, G.G. ICEWOODS Fungi in larch and birch woodlands of different age in Eastem Iceland. I:
Proceedings of the AFFORNORD conference - Effects of Afforestation on Ecosystem, Landscape and Rural
development (ritstj. Eggertsson, O, Oddsdóttir, E.S. & Halldórsson, G.). Tema Nord (í prentun).
Helgi Hallgrímsson, 1998. Viðarsveppir. Yfirlit um kólfsveppi á viði á Islandi. Skógræktarritið 1998: 107-
134
Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 2004. Islenskt sveppatal I. Smásveppir. Fjölrit Náttúru-
fræðistofnunar45: 1-189.
Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir. íslenskt sveppatal II. Kólfsveppir þeir stærri. Fjölrit
Náttúrufræðistofhunar (handrit í vinnslu).
Kendrick, B., 1992. The fifth kingdom, 2. útg. Focus Information Group, Inc., Newburyport MA. 406.
Kjoller, R. & Fons, K., 2005. Ektomykorrhizasvampe - skovens wood wide web. I: Svampe i verden.
Afmælishefti Foreningen til Svampekundskapens Fremme. 32-37.
Plöntuvefsjá Náttúmfræðistofnunar íslands slóðin: http://vefsja.ni.is/website/plontuvefsja/
Read, D.J. & Perez-Moreno, J., 2003. Mycorrhizas and nutrient cycling in ecosystems - a journey towards
relevance? New Phytologist 157: 475-492.