Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 408
406 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
Fjöldi jarðvegsdýra var mestur í efsta jarðvegslagi (0-5 cm) og fá dýr íundust í sýnum
sem tekin vom neðar en á 5 cm dýpi (Mynd 2A). í efsta jarðvegslaginu jókst fjöldi
jarðvegsdýra þegar leið á sumarið í öllum gróðurgerðum.
12000
«■< 10000
f 8000
S’
>
*2 6000
.E,
'•5
4000
(0
<o
2 2000
0
Mynd 2. Meðalfjöldi jarðvegsdýra á mismunandi dýpi (A) og í efsta jarðvegslagi á mismunandi
sýnatökutíma (B)
Tafla 3. Fylgnistuðull (Pearson Correlation) og p gildi meðalijölda mítla og mordýra við
mismunandi mælingar. * = marktæk fylgni.
%N %c C/N PK LAI Lilmassi undir- sróðure % mosa % einJdm- blööunsa % lág- pianma
Mitíar r=-0,25; r=-0,17; r=-0,03: r=0,05; r=-0,55; p<0,001 r=-0,29; 1=3,57; p<0,001 r=0,35; p=0,03 r=-0,32; p=0,04
p=0,12 p=0.3ö p=0,S5 p=0,76 * p=0,07 * *
Mbráýr f=-0J5: p=0,Ö3 r=-0.45; p<=Ó,0Í t=-0,51; p<0,00Í 1*0*41; p<Ó,GÍ t=-032; r=-0,lS; i=0.031 1=0,23; r=-0,26;
* * * * p=0.06 p=0.26 : p=0.Ö6 0=0.15 p=0.07
Það var marktæk jákvæð fylgni milli meðalfjölda mordýra og %N, %C, C/N hlutfalls
og sýmstigs en marktæk neikvæð fylgni milli meðalijölda mítla og LAI (leaf area index
- blaðflatarstuðull) og hlutfalls lágplantna. Jákvæð fylgni var milli hlutfalls mosa og
einkímblöðunga annars vegar og fjölda mítla hins vegar (sjá töflu 3). Engin fylgni fannst
milli lífmassa undirgróðurs og ijölda mítla eða mordýra
Niðurstöður þessarar tilraunar sýna að meðalíjöldi mordýra og mítla á m2 var svipaður
og í birkilendi á Suðurlandi (Edda S. Oddsdottir 2002) en mun lægri en hefur fundist
áður í lerkiskógum á Austurlandi (Úlfur Óskarsson 1984) eða í birki, rauðgreni eða
sitkagreni í Noregi (Fjellberg, 2007). Þessir tveir hópar, mítlar og mordýr virðast
bregðast mismunandi við nýskógrækt og hækkandi aldri skóganna. Engin marktækur
rnunur í fjölda mordýra sást milli skóga á mismunandi aldri eða gerðum, né milli
skóga eða skóglauss lands. Hins vegar var marktækur munur á fjölda mítla þannig
að hann jókst fyrst eftir gróðursetningu lerkis en svo dró úr fjölda mítla eftir því sem
lerkiskógurinn varð eldri. Þetta er í samræmi við niðurstöður annarra vísindamanna sem