Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Side 409
407 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
sáu svipaðan mun á viðbrögðum mordýra og mítla við breytingum (Maraun and Scheu
2000). Niðurstöður Lindberg et al (2002) benda til þess að mítlar sýni meiri viðbrögð
við röskunum en mordýr og það er vitað að fjöldi mordýra er oft svipaður í mismunandi
skóglendum (Ojala and Huhta 2001, Huhta and Ojala 2006). Fyrstu niðurstöður
okkar virðast styðja þetta en frekari vangaveltur um áhrif nýskógræktar á samfélag
jarðvegsdýra verður að bíða tegundagreiningar.
Heimildir
Amalds, A. 1987. Ecosystem disturbance in Iceland. Arctic and Alpine Research 19:508-525.
Bjami E. Guðleifsson 1998. Lífverur í mold og túnsverði. Bls 181-189 in Ráðunautafundur 1998.
Edda S. Oddsdottir 2002. Áhrif skógræktar og landgræðslu á jarðvegslíf. MSc. Háskóli íslands.
Fjellberg, A., P. H. Nygaard, and O. E. Stabbetorp. 2006. Structural changes in Collembola populations
following replanting of birch forest with spmce in North Norway. in G. Halldorsson, E. Oddsdottir, and
O. Eggertsson, (eds). Effects of afforestation on ecosystems, landscape and mral development. TemaNord
2007, XXX (í prentun).
Helgi Hallgrímsson 1975. Um lífið í jarðveginum IV. Smádýralíf jarðvegsins í ýmsum gróðurlendum. Ársrit
Ræktunarfélags Norðurlands 72:28-44.
Helgi Hallgrímsson 1976. Um lífið í jarðveginum V. Árstíðabreytingar jarðvegsfánunnar. Ársrit Ræktunar-
félags Norðurlands 73:16-30.
Helgi Hallgrímsson og Jóhannes Sigvaldsson. 1974. Um lífið í jarðveginum III. Athuganir á rannsóknar-
reitum á Víkurbakka við Eyjaljörð, sumarið 1969. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 71:36-55.
Hólmfríður Sigurðardóttir 1991. Athuganir á stökkmor (Collembola) í uppgræðslusvæðum á virkjunarsvæði
Blöndu á Auðkúluheiði. Pages 77-87 in I. Þorsteinsson, editor. Uppgræðsla á Auðkúluheiði og Eyvindar-
staðaheiði 1981-1989. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík.
Huhta, V., and R. Ojala. 2006. Collembolan communities in deciduous forests of different origin in Finland.
Applied Soil Ecology 31:83 - 90.
Jóhannes Sigvaldason 1973. Um lífið í jarðveginum. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 70.
Lindberg, N., J. B. Engtsson, and T. Persson. 2002. Effects of experimental irrigation and drought on the
composition and diversity of soil fauna in a coniferous stand. Joumal of Applied Ecology 39:924-936.
Maraun, M., and S. Scheu. 2000. The stmcture of oribatid mite communities (Acari, Oribatida): pattems,
mechanisms and implications for future research. Ecography 23:374-383.
Ojala, R., and V. Huhta. 2001. Dispersal of microarthropods in forest soil. Pedobiologia 45:443-450.
Petersen, H. 1978. Some properties of two high-gradient extractors for soil microarthropods, and an attemp
to evaluate their extraction efficiency. Natura Jutlandica 20:95-121.
Úlfur Óskarsson 1984. Framvinda gróðurs, jarðvegs og jarðvegsdýra í ungum lerkiskógi í nágrenni
Hallormsstaðar. Ársrit Skógræktarfélags íslands 1984:32-44.