Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 429
427 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
garðáni. Á Vesturlandi fúndust þessar fjórar tegundir, auk rauðána (Allobophora rubida)
í öllum gróðurlendum ogíbirki og stafafuruskógumfannstblááni. Bengtsson o.fl. (1975)
fundu allar þessar tegundir nema rauðána í sinni athugun á ánamöðkum í skógarbotni.
Flestar þessara tegunda lifa nærri jarðvegsyfirborðinu nema blááni sem lifir á meira dýpi,
en hann fannst einungis í birki- og furuskógi á Vesturlandi. Á Fljótsdalshéraði voru að
meðaltali 17-19 ánamaðkar á fermetra, en í elsta lerkiskóginum voru 302 ánamaðkar á
fermetra og í Skorradal voru um 60-140 ánamaðkar á fermetra (2. tafla).
1. tafla. Umhverfisþættir sem mældir voru á öllum rannsóknasvæðum á Fljótsdalshéraði
og Vesturlandi. Nánari upplýsingar um mæliaðferðir má finna í Bjami D. Sigurdsson
o.fl. (2005b).
Merid Meriá Meriá
X- Niturí 0-10 on Mosi Maan mosa ED. Fj. einst tikjandi teg
c1 Kolefni PG Botnsr. - sróflitter s* Fjöldi dauðra stoftia
CN1 C:N hlutfáll F Finlitter (fevia) S, Klutfall dauðra st
pK: Svrustis iatövees PGF Gr. - srófl - feyra T Lifmassi tijáa
X2 Nituri 10-30 cm S Staiggun lauQiaks Th Heildarlifmassi
c: Kolefni LAI Laufflatannálsstuðull TT Massitrjáa, botnsr.
CN2 C:N hlutfall H Rikjandi hæð skósar sróflitter os fevtu
pH: SvTustis jaiövegs D Meðal þvermál K Arleg kolefnisbind.
P Masn botnsroðurs GF Grunnflötur skósar
Tvi Masn ttákimblöð. ST Fjöldi stoiha
Ein Masn einlámblöð. ED Fjöldi einstaklinsa
B>Tkn Masn brricninsa ST. Fj. st. tikjandi tqáieg
Enginn marktækur munur reyndist á ánamaðkasamfélaginu snemma eða seint að sumri
(júní eða ágúst) og er því notað meðaltal beggja safnanna (2. tafla). Talsvert fleiri
ánamaðkar vom í jarðveginum á Vesturlandi en Austurlandi, enda skilyrði (hiti og
raki) eflaust hagstæðari þar. Langflestir ánamaðkar, reyndar óvenjulega margir, voru í
elsta lerkiteignum í Fljótsdal, líklega vegna þess að þar mun hafa verið gróðrarstöð og
mannabústaður fyrir plöntun lerkisins. Þess vegna er þeim teig haldið sér í 2. töflu.
2. tafla. Fjöldi ánamaðkategunda, meðal þéttleiki (heildarfjöldi) á m2 og meðal lífmassi
(g m 2) í mismunandi gróðurlendum á Fljótsdalshéraði og Vesturlandi. Tölur í elsta
lerkiteignum em í sviga.
Fljótsdalshéraó____________ ____________________Vestuiland
Mói Birki Leriá ANOVA kLái Birici Greni Fura ANOVA
Tesundafjöldi ■) 3 4 ns 5 6 5 6 <0,001
Þéttleiki OO t J ÍS.S 17,4 0,04 Sð,3 135,7 75.S 63,6 <0,001
Lifmassi 0,31 0,37 (307.2) 0.35 0,04 4,6S 6,79 4,13 3,S6 0,03
(17,2)
Fjöldi ánamaðka og lífmassi í þessari rannsókn er talsvert minni en í rannsóknum á
túnum og graslendi en þar em oft 30-300 ánamaðkar með 1-20 gramma lífmassa á m2
(Guðni Þorvaldsson og Hólmfríður Sigurðardóttir 1998). Elsti lerkiteigurinn líktist
þessum gróðurlendum. Yfirleitt var ánamaðkasamfélagið í skógarteigum svipað og í
mólendinu. Marktækur munur var á tjcilda ánamaðka og lífmassa eftir aldri og tegund