Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Side 462
460 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
(Buchanan et al., 2003, Liefers et al., 2002 og Lagonigro 2003). Niturbasabreyting á
stýrisvæði Lepíin gensins í kúm hefur verið tengd aukinni virkni gensins og þannig
auknu magni próteinsins (Adamowicz et al., 2006).
Framtíðarrannsóknir
Samfara þessu verkefni verður til vísir að DNA safni úr íslenska kúastofninum og
er því næsta skref að hefja kerfisbundna greiningu á íslenska kúastofninum með
tilliti til erfðabreytileika sem þekktir eru í erlendum stofnum og tengdir hafa verið
ákveðnum eiginleikum, ýmist jákvæðum eða neikvæðum. Verði hægt að staðfesta
tilvist erfðabreytileikans innan íslenska kúastofnsins og tengsl milli erfðabreytileikans
og umræddra eiginleika má nýta þessar aðferðir til að auka enn frekar árangur af
kynbótastarfi undanfarinna ára.
Heimildaskrá
Adamowicz, T., Flisikowski, K., Starzynski., R., Zwierzchowski, L. & Switonski, M. (2006).
Mutation in the Spl motif of the bovine leptin gene affects its expression. Mammalian
Genome, 17,77-82.
Buchanan, F.C., Van Kessel, A.G., Waldner, C., Christensen, D.A., Laarveld, B. & Schmutz, S.M.
(2003). Hot Topic: An Association Between a Leptin Single Nucleotide Polymorphism and
Milk and Protein Yield. J. Dairy Sci., 86, 3164-3166.
Friedman, J.M. & Halaas, J.L. (1998). Leptin and the regulation of body weight in mammals.
Nature, 395, 763-770.
Lagonigro, R., Wiener, P., Pilla, F., Woolliams, J.A. & Williams, J.L. (2003). A new mutation in
the coding region of the bovine leptin gene associated with feed intake.
Liefers, S.C., te Pas, M.F.W., Veerkamp, R.F. & van der Lende, T. (2002). Association between
Leptin Gene Polymorphisms and Production, Live Weight, Energy Balance, Feed Intake,
and Fertility in Holstein Heifers. J. Dairy Sci., 85, 1633-1638.
Taniguchi Y, Itoh T, Yamada T, Sasaki Y. Genomic structure and promoter analysis of the bovine
leptin gene. IUBMB Life. 2002 Feb;53(2): 131-5.