Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Síða 467
465 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
fæðuöryggi o.fl. Arðsemi af þessum þáttum nemur hæglega mörgum milljörðum kr. á ári.
Þessi tvöfaldur hagnaður kolefnisbindingar er afar mikilvægur og gerir slíkar bindileiðir
að mun mikilvægari kosti en marga aðra sem ekki skila auknum arði í landgæðum.
Allar þær leiðir sem hér voru nefndar eru gildar. Mikilvægt er að uppheija ekki eina
aðferðina á kostnað annarrar og allar ættu þær að notast. Kostnaður er vitaskuld
breytilegur, en er t.d. sambærilegur á milli landgræðslu og skógræktar. Friðun
lands, landbætur á illa fömum svæðum og endurheimt votlendis eru einnig allt mjög
hagkvæmar leiðir.
Möguleikar til að minnka losun em ennfremur miklar, m.a. með metanvæðingu hluta
samgöngutækja, framleiðslu lífræns eldsneytis, aukinni notkun rafmagns, m.a. til
framleiðslu vetnis og til notkunar í samgöngum. Þá er hugsanlegt að unnt verði að dæla
hluta losunar iðnfyrirtækja beint ofan í jörðu. Þegar þessar leiðir em lagðar saman með
möguleikum landsins til bindingar kolefnis í jarðvegi og gróðri er ljóst að „núll-losun“
gróðurhúsalofttegunda á íslandi er raunhæfúr möguleiki.
Heimildir
Andrés Amalds og Anna María Ágústsdóttir, 2005. Kolefhisbinding og endurreisn landgæða. Fræðaþing
landbúnaðarins 2005 (I-erindi): 25-31.
Amór Snorrason, 2006. Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar. Skógræktarritið 6(2):
Asa L. Aradóttir, Kristín Svavarsdóttir og Jón Guðmundsson, 2006. Binding koleíhis á landgræðslu-
svæðum. Fræðaþing landbúnaðarins 2006:245-248.
Asa L. Aradóttir, Kristín Svavarsdóttir, Þorbergur Hjalti Jónsson, og Grétar Guðbergsson, 2000. Carbon
accumulation in vegetation and soils by reclamation of degraded areas. Búvísindi 13:99-113.
Batjes, NH., 1996. Total carbon and nitrogen in the soils of the world. European Joumal of Soil Science
47:151-163.
Bjami Diðrik Sigurðsson, Amór Snorrason, Bjarki Þór Kjartansson og Brynhildur Bjamadóttir, 2005. Kole-
fnisbinding með nýskógrækt. Hvar stöndum við og hveijir em möguleikamir? Fræðaþing landbúnaðarins
2005 (I-erindi):20-24.
Eswaran, HE, van den Berg og P. Reich, 1993. Orgianic carbon in soils of the world. Soil Science Society
of America Joumal 57:192-194.
Hlynur Óskarsson, 1998. Icelandic Peatlands: Effects of Draining on Trace Gas Release. Doktorsgitgerð
frá Institute of Ecology, University of Georgia, Athens, Georgia, USA
Hlynur Óskarsson, Ólafur Amalds, Jón Guðmundsson og Grétar Guðbergsson, 2004. Organic carbon in
Icelandic soils: geographical variation and impact of erosion. Catena 56:225-238.
IPCC, editor, 2003. Good Practice Guidance for Land Use, Land-Use Change and Forestry. IGES.
Jón Guðmundsson og Hlynur Óskarsson, 2005. Landbúnaður og losun gróðurhúsalofttegunda. Fræðaþing
landbúnaðarins 2005 (I-erindi):32-37.
Olafur Amalds, G. Guðbergsson og Jón Guðmundsson, 2000. Carbon sequestration and reclamation of
severely degraded soils in Iceland. Búvísindi 13:87-98.
Umhverfisráðuneytið, 2006. Skýrsla umhverfisráðneytis til loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna um
losun íslands 2004.