Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 481
479 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
Greining á fjárfestingum í vélum og tækjum á sérhæfðum
kúabúum og sauðfiárbúum samkvæmt uppgiöri búreikninga
árin 2003 og 2004
Ingibjörg Sigurðardóttir og Jónas Bjamason
Hagþjónustu landbúnaðarins
Inngangur
I samantekt þessari eru til greiningar búreikningar frá 135 sérhæfðum kúabúum og 53
sérhæfðum sauðfjárbúum sem komu til uppgjörs til Hagþjónustu landbúnaðarins árin
2003 og 2004. Um er að ræða sömu bú bæði árin. í búreikningauppgjöri, er fjárfestingum
skipt í sex mismunandi liði. Þeir eru: Bústofn, vélar og tæki, ræktun, jörð, byggingar og
greiðslumark. Þar af er tjárfesting í vélum og tækjum stærsti einstaki íjárfestingarliðurinn
og á það við um báðar búgerðir. Um getur verið að ræða hvort heldur er, nýjar eða
notaðar vélar og tæki.
Sérhæfð kúabú
Á kúabúum voru fjárfestingar í vélum og tækjum að meðaltali 1.155 þús. krónur á bú
árið 2003 samanborið við 2.156 þús. krónur árið 2004. Þessar fjárfestingar hækkuðu
hlutfallslega á milli ára, eða úr 48% (2003) í 52% (2004). Fjárfestingar í vélum og
tækjum eru flokkaðar í alls 16 undirliði. Þessurn undirliðum er síðan skipt á útivélar/tæki
og innivélar/tæki. í töflu 1 er sýnd sundurliðun fýrir árið 2003.
Tafla 1. Greining fjárfestinga í vélum og tækjum á kúabúum 2003; 135 bú
í töflu 2 er sýnd samsvarandi sundurliðun fyrir árið 2004. Hlutfallslegt vægi einstakra
undirliða er mjög mismunandi eða frá 0,3% (pökkunarvélar 2003) til 42,6% (dráttarvélar
2004). Skipting ámilli úti- og inniflokka er annars vegar 64,9% (2003) og 72,1% (2004),
og hins vegar, 35,1%(2003) og 27,9% (2004).
Nr. Vélar og taeki; undirKðir Fjöldi Heildar- fjárhæð þús-kr Meðaltal þús. kr. Hlutfall af heðdar- fjárfestingu (°/o)
1. l'tivélar og tæki Dráttarvelar 22 59.164 2.6S9 3S,0
2. Adrar búvélar 9 5.017 557 3.2
3. Kerfi plósar \-altarar 2^293 6.S42 32S 1,5
4. Fjölfætlur hevtætlur -þsTlur 13 526 4,4
5. Aburöardreifarar haussusur 6 4.362 709
6. Rakstran’élar músav-élar 9 6.3’S 4,1
7. Sláttuvélar 13 6.3S3 491 4,1
S. Stuituvasnar. kerrur 10 4.127 413 2,7
9. Pökkunars’élar 1 442 442 0,3
10. Rúllubindis-élar 5 6.121 1.224 3,9
11. Innivélar og tæki Lidléttinsarfjósas-élar 1 1.22S 1.2SS 0,8
12. Mjaltaþjónar 0 0 0
13. Brautar- fóðurkerfí kálfafóst. 13 10.078 775 1,7
14. Flórsköfúr 2 2.617 1308
15. Mjóllcunankar kæliseymar 5 4.547 909 2,9
16. 12 36.2 0 3.022
- 155S69 - ... 100.0