Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 486
484 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
af svæðinu þar sem þess var þörf. Einnig var með hjálp myndanna hafist handa við
að kanna útbreiðslu eldanna út frá gróðurfari og hversu mikið brann af mismunandi
gróðurfélögum. Úrvinnslu þeirra gagna er ekki lokið. Við skipulagningu rannsókna á
gróðri, fuglum og smádýrum, innan og utan brunasvæðisins voru gróðurkortin höfð til
hliðsjónar við staðsetningu sniða og reita (Jámgerður Grétarsdóttir & Jón Guðmundsson
2007, María Ingimarsdóttir, Guðmundur A. Guðmundsson & Erling Ólafsson 2007).
Brunasvæðið
Gróðurkort af brunasvæðinu og nágrenni þess er sýnt á 1. mynd, en samandregnir
útreikningar á flatarmáli gróðurlenda og landgerða kemur fram í 1. töflu. Eldamir
geisuðu á yfir 75 km2 landsvæði, en innan þess em þrír óbrynnishólmar sem em um 3
km2 að flatarmáli. Langstærsta óbrunna svæðið er umhverfis Skíðsholt (2,6 km2). Minni
svæði em melholt á milli Skíðsholts og Hamra og uppþomaður botn Kvígsvatns í landi
Stóra-Kálfalækjar. Lítið grónir melar og holt sem ekki bmnnu vom ekki dregin frá
flatarmáli bmnnins lands ef þau vora minni en 10 ha. Vötn og tjamir innan svæðisins
sem brann eru 5,4 km2 að flatarmáli.
Land sem brann ásamt vötnum er samtals 72,3 km2 að flatarmáli. Um 86% þess lands er
votlendi. Flóar era víðáttumestir og þekja 67%, mýrar 18%, en deiglendi 1% af svæðinu.
Önnur gróðurlendi sem koma fyrir era lítil að flatarmáli og þekja samtals 4%. Vötn og
lítt eða ógróið land þekja samtals 10% af heildarsvæðinu.
l.tafla Gróðurlendi og landgerðir á brunasvæðinu á Mýram 2006
Gróðurlendi og landgerð Km: O/Ó
Þurriendisgroöur Mosagróður 1,42 2,0
Mólendi 0,32 0,4
Graslendi 1,12 1,6
Ræktað land 0,16 02
Samtals 3,03 4 2
f'otlendisgróöur Deiglendi 1.02 1,4
Mý-ri 12,89 17,8
Hói 48,38 66,9
Samtals 62.29 86J
Lítt og ögróið Litt gróið land 1,60 22
Vötnogtjamir 5,43 7,5
Samtals 7.03 9.7
AIls 7235 100
Gróðurfar á brunasvæðinu
Hér er gerð frekari grein fyrir helstu þáttum sem einkenna gróðurfar á branasvæðinu.
Flatarmál einstakra gróðurfélaga kemur fram í 1. viðauka.
Flóar era 67% af flatarmáli brunasvæðisins. Útbreiddasta gróðurfélag flóans er V8
(klófifa-bláberjalyng-fjalldrapi), sem er 80% af flatarmáli alls flóagróðurs og meira en
helmingur af flatarmáli branasvæðisins þó að vötnin séu talin með. Þetta gróðurfélag