Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 584
582 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
rykmýspúpur, vatnabobbar og bitmýslirfur í meirihluta magasýna (1. tafla). í öllum
magasýnum samanlagt var rúmmál bitmýsfluga mest eða 46,2% af heildarrúmmáli allra
fæðugerða (1. tafla). Aðeins fannst fiskur í tveimur magasýnum og var í báðum tilfellum
um homsíli (Gasterosteus aculeatus) að ræða.
1. tafla. Hlutfall mismunandi fæðuflokka í 60 magasýnum sem tekin vom úr urriða í
Elliðaám í maí 2005. Hlutfall maga með viðkomandi fæðugerð (%T) og rúmmál hverrar
fæðugerðar (%R) koma fram í töflunni.
Fæöuflokkux %T %R
Bitný lúriBar ?ao 9,9
Bitntý* púpur 91,7 16,2
Bitrrý flugur 88,3 46,2
Rykmýliiiur 48,3 0,9
Rykmýpúpar 75,0 6,3
Rykmýfkgur 21,7 1,4
Vatnabobbítr 75,0 12,8
HomsOi 3,3 2,4
Árnuð 5ao 4.1
Eingöngu urriði veiddist í Elliðaánum í maí 2005 en aðrar tegundir bitu ekki á agn
stangveiðimanna.
Með þessari rannsókn á stofni urriða í efri hluta Elliðaánna fengust mikilvægar
upplýsingar um þann hluta stofnsins sem stangveiðimenn geta nýtt.
Heimildir
Bagenal, T.B. og Tesch, F.W. 1978. Age and growth. In: T. Bagenal (ritstjóri) Methods for As-
sessment offish production in fresh water. IBP handbookNo 3. Blackwell Scientific Publication,
Oxford, bls. 101-136.
Gísli Már Gíslason og Stefán Ó. Steingrímsson. 2003. Seasonal and spatial variation in the diet
of brown trout (Salmo trutta L.) in the subarctic River Laxá, North-East Iceland. Aquatic Ecol-
ogy 0: 1-9.
Gísli Már Gíslason, Stefán Ó. Steingrímsson og Guðni Guðbergsson. 2002. Stock size and
movements of landlocked brown trout (Salmo trutta L.) in the subarctic River Laxá, north-east
Iceland. Verh. Intemat. Verein. Limnol. 28: 1567-1571.
Jón Kristjánsson. 1977. Laxá í Þing. ofan Brúa. Urriðaveiðin 1976. Veiðimálastofnun. Fjölrit
20. 13 bls.
Jón Kristjánsson. 1978. Urriðaveiði í Laxá í Þingeyjarsýslu ofan Brúa 1977. Veiðimálastofiiun.
Fjölrit 22. 9 bls.
Þórólfur Antonsson og Guðni Guðbergsson. 2000. Silungur í Elliðavatni. Samantekt rannsókna
1987-1999. Veiðimálastofnun. VMST-R/0018. 31 bls.
Þórólfur Antonsson, Friðþjófur Amason og Sigurður Guðjónsson. 2005. Rannsóknir á fiskistof-
num vatnasviðs Elliðaánna 2004. Veiðimálastofnun. VMST-R/0506. 33 bls.