Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 597
595 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
fóma fallegu birki fyrir hægvaxta eða kræklótt tré annarrar tegundar. Hlutfall tegunda
fer eftir aðstæðum í hverjum reit. Markmiðið er að hafa fallegan og fjölbreyttan skóg. I
þessum flokki er einnig Landgræðsluskógasvæðið á Hálsmelum, þar sem framvmda er
hafin eftir gróðursetningu lerkis í örfoka land. Þar er líklegt að birki sái sér og ur verði
blandskógur. Einnig mætti bæta við fleiri tegundum með gróðursetnmgu. Þegar kemui
að grisjun verður lögð áhersla á að viðhalda/skapa blandskóg en ekki að ein tegun vi
fyrir annarri.
Skóglaust land (7%) - Sumt land verður áfram skóglaust. Er þar um að ræða svæði sem
em erfið til skógræktar og munu ekki gróa upp af sjálfsdáðum svo sem melako ar og
sandskomingar (t.d. Nesklif). Einnig em nokkur vemdarsvæði sem ekki er tahð æskilegt
að vaxi upp með skógi, svo sem fomleifar og gömul tún við Vaglabæinn.
Endurheimt birkiskógar (0,3%) - Hér er um að ræða þrjá reiti þar sem gróðursetnmg
undir birkiskerm hefur mistekist. Þar verður gengið í að fjarlægja groðursettu tren og
leyfa birkinu að njóta sín.
11. Umhirðuáætlun
Tafla nr.4 Samantekt yfir áætlaðar framkvæmdir í ha. 2006 til 2015.
Tímabil Jarð- „ . . Gnsiun vmnsla Bilun Snyrt- ing Birki- skermur Gróður- setning Áburðar- gjöf Stofn- kvistun Samtals
2006-2007 25,6 12,3 4,4 13,2 6,2 2,8 1,7 1,5 67,6
2008-2010 26,5 11,3 4,6 9,4 2,5 0,0 0,0 0,0 54,3
2011-2015 18,4 16,3 3,4 13,8 7,4 0,0 0,0 0,0 59,3
70,6 39,9 12,4 36,4 16,0 2,8 1,7 1,5 181,2
Jarðvinnsla
uvinnsia
Um er að ræða undirbúning lands fyrir sjálfgræðslu birkis í mólendi og þá að1 §
hrís- og lyngmóum. Svæðin verða unnin þannig að sem minnst ras ver í en ro
að------x _________________ r..__________atrf fcrir áransursríka sialfgræðslu birkis.
's- og lyngmóum. Svæðin verða unnm þanmg ao sem , .
nægjanlega mikið magn fræseta myndist fyrir árangursn a sja græ su
Skynsamlegast er að taka fyrir nokkur minni svæði í byrjun og Pry n þar
mismunandi iarðvinnsluaðferðir og meta árangur að nokkrum aram hðnum.
Með þessum aðgerðum má gera ráð fyrir að hægt sé að flýta fyrir sjálfgræðslu birkis í
mólendi um nokkra áratugi á friðuðu landi.
grisja svæði næstu 15 til 20 árin.
Bilun
Með bilun er átt við grisjun ungskógar undir 5 metra meðalhæð. Megin tilgangurmn
bilunar er að seinka fyrstu grisjun og fækka þar með grisjunum a einstokum svæðum i
framtíðinni.