Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 601
599 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
skýrðar eru nánar hér að neðan.
Umhverfistengdir landbúnaðarstyrkir; Agri-Environmental Measin cs
Þegar rætt eru um umhverfistengdar landbúnaðaraðgerðir er rétt
skilgreiningar á landbúnaði, en ekki aðeins framleiðslu á tæðu (EC - )• n
ráðstafaði ESB um 2 milljónum Euro til þessarar áætlunar (EC 2003b), en aði ar on
a.m.k. öðru eins í mótframlög, og þessi upphæð hefur hækka veru ega si •
Áhersluatriði sem nefnd hafa verið í tengslum við þessar greiðslur sem ei ai J°®
stefnumótun eru m.a. i) losun gróðurhúsaloftegunda frá landbúna í, n) m unne
frá áburði; iii) eiturefni við ræktun; iv) jarðvegsvemd og mi a , J‘|r * ’
vatnsvemd; vi) liffræðilegur fjölbreytileiki, vi) erfðaefni og fjölbreyti ei í ýr- P
o.fl.); vii) erfðabreitt matvæli, og viii) almenn lög er varðar umhve svern
En hvað er gert? Hvers kyns landnotkun eða umhverfisvernd nýtur sty j
„umhverfistengdir landbúnaðarstyrkir“? Hafa verður í huga a a stæ ur í v
afar misjafnar, allt frá Miðjarðarhafinu til freðmýra norðursins, ra rjosomum
sem lagðar em undir akuryrkju til háfjalla Alpanna o.s.frv. Hvert land fynr sig hc ^ þ
nokkuð frjálsar hendur í ákvörðunum á hvers kyns aðgerðir akveðið er að s y j
þessum hætti. Þar má nefna eftirfarandi dæmi:
• Minna „input“, m.a. í áburði, orku o.fl., sem minnkar áhrif nýtingar á umhverfið;
bætt landnýting (management).
Lífræn ræktun, sem m.a. hefur áhrif á landið og velferð husdýra.
Breyta ræktarlandi í graslendi (einkum viðkvæmu landi, land meðfram am og
lækjum o.s.frv.).
Ýmis konar aðgerðir til verndar náttúm, t.d. búsvæði, vatnsvemd o.
Gróðurvernd og sérstæður gróður, villidýralíf o.fl.
Áhersla á sjálfbæran landbúnað og framleiðsluaðferðir.
Ýmsar aðgerðir sem vemda jarðveg og auka lífræn efm í jarðvegi.
Vatnsvernd og minnkuð vatnsnotkun.
Friðun lands, taka land úr notkun, m.a. til að auka gildi þess a morgum svi um
umhverfismála.
Viðhald á yfirgefnu landbúnaðarlandi eða skóglendi.
Viðhald búsetulandslags (ræktunarstallar, beitarlandslag o.fl.), einkum þa sem
telst sérstakt eða hefur sögulegt mikilvægi.
Mikilvægir/áhugaverðir staðir (vísindi, mennrng, saga o.s.frv.).
Aðgengi og viðhald lands til útivistar.
Ýmis konar ferðamannaiðnaður og ferðamanntengd framlerðsla (vm, ostar
o.fl.).
Skógræktaráætlanir og umhirða skóglendis.
Endurheimt og vemdun votlendis.
Verndun, skráning og umhirða fomleifa.