Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 603
601 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
• Lífræn ræktun.
• Ferðamannaiðnaður.
o uppbygging á býlum og annarra (húsnæði o.fl.),
o aðstaða sveitarfélaga ; menning, afþreying, landslag o.fl.,
o ferðamannastaðir, afþreying.
• Utivistarmöguleikar (hjólreiðar, reiðstígar, gönguleiðir, sundlaugar o.m.fl.).
• Nýjar leiðir í ferðaþjónustu og landbúnaði (heimavinnsla, ostar og önnur
matargerð, hestar, heilsurækt, lýðheilsa).
Fað er val samfélagsins að styrkja við landbúnað og dreifbýli og slíkur stuðningur er
afar mikilvægur fyrir þróun samfélagsins. En það er jafnframt sjálfsögð krafa að þeim
nialum sé ráðið með opnum og lýðræðislegum hætti, og leitað verði nýrra leiða til að
stuðningurinn komi sem flestum til góða, ekki síst með tilliti til framtíðarþróunar í
dreifbýli. Á þessu sviði er langt til lands.
Heimildir
EC, 2003a. Agri-environmental Measures. Overview on General Principles, Types of measures and Ap-
P ication. EC, DG Agriculture and Rural Development, Brussels.
ECI 20°3b. Agriculture and the Environment. Directorate for Agriculture, Brussels. http://ec.europa.eu/
^QfiMlíurg/publi/fact/envjr/2003 en pdf
EC-Europa, 2006. A strategy to keep Euopre’s soils robust and healthy. http://ec.europa.eu/environment/
SQiI/index.htm
IaRS°n' Amalds, L. Montanarella, A. Amouldssen, S. vanAsselen, L. Dooren, M. Curfs og D. de
a osa, 2006. SCAPE, Soil Conservation and Protection in Europe, the way ahead.
OECD, 2004. Agriculture and the Environment. Lessons Leamed fro a Decade of OECD Work. OECD,
6nf- hteiZB3gv.oecd.org/datanecd/15/28/33913449.pdf
Votlendisnefnd, 2006. Endurheimt votlendis 1996-2006. Skýrsla votlendisnefndar. Landbúnaðar-
raðuneytið, Reykjavík.