Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Side 614
612 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
mats á því fullverkuðu fara hér á eftir. Einkunn fyrir gæði verkunar er geíin þannig að
hámarkseinkunn er 5,0:
1. tafla. Þurrefni, sýrustig og gæði verkunar heysins
Þurrefni, % Sýrustig, pH Verkun, einkunn
Þvalt, án íblöndunar 55,8 ± 1,1 5,73 ±0,15 3,9 ± 0,6
Þvalt, með Kofasil® Ultra 55,6 ± 1,2 5,95 ±0,03 3,8 ±0,1
Þurrlegt, án íblöndunar 57,0 ± 7,3 7,88 ± 1,64 2,4 ± 1,7
Þurrlegt, með Kofasil® Ultra 65,6 ±2,1 6,06 ±0,06 3,8 ±0,9
Munur á milli endurtekninga innan liða var töluverður. Frávikshlutfallið er í
öllum tilvikunum nema einu lægra í heyinu sem verkað var með Kofasil® Ultra.
Þannig virðist íblöndunin hafa stuðlað að jafnari verkun heysins. Munurinn er
öllu meiri í þurrlega heyinu.
Niðurstöður B
Flér segir ffá verkun heysins í rúllubaggatilrauninni. I 2. töflu eru samandregnar
niðurstöður mælinga á þurrefni og sýrustigi heysins í hvorum flokki auk
meðaltalna metinna verkunargæða.
2. tafla. Þurrefni, sýrustig, verkunargæði og heyát kúnna
Þáttur Án íblöndunar Með íblöndun Mismunur
Þurrefni, % 63,5 65,2 em1 (p > 0,10)
Sýmstig, pH 5,86 6,13 <0,05
Sykmr, g/kg þe. 107 133 em
Mygla, stig2 4,9 3,6 <0,05
Verkun heysins, einkunn3 4,1 4,0 em (p > 0,10)
Heyát kúnna, einkunn4 3,3 3,8 0,05 <p <0,10
em: ekki marktækur munur
2) fyrirferð myglu á og í böggum
3) hæst er gefin einkunnin 5
4) hæst er gefin einkunnin 4
Tölfræðilegur samanburður tilraunarliða var gerður með t-prófun þar sem saman fóru
baggapör af sömu spildu, alls af 8 spildum en út höfðu þá verið tvö felld baggapör
þar sem annar baggi pars var með óeðlilega skaddaðan plasthjúp. Ekki var marktækur