Morgunblaðið - 14.01.2021, Side 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 2021
Á föstudag: Austlæg átt, 3-10
m/s, en 10-15 syðst. Rigning eða
slydda á stöku stað sunnan- og
vestanlands. Bætir í vind og rign-
ingu S-til seinnipartinn, einkum SA-
lands. Hiti 0 til 4 stig S-til, en vægt frost í innsveitum N-lands. Á laugardag: Norðaustan
8-13 við N-ströndina, vestan 8-13 við S-ströndina, en annars hægari breytileg átt.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.30 Spaugstofan 2007 –
2008
09.55 Gestir og gjörningar
10.50 Bækur og staðir
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.40 Grænir fingur 1989-
1990
12.00 Heimaleikfimi
12.10 Taka tvö
13.00 Háski í Vöðlavík
13.50 Árný og Daði í Kambó-
díu
14.20 Hvíta-Rússland – Rúss-
land
16.05 Séra Brown
16.50 Loftlagsþversögnin
17.00 Matur og munúð
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 Lars uppvakningur
18.39 Dansinn okkar
18.43 Tilfinningalíf
18.47 Hugarflug
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir og veður
19.15 Portúgal – Ísland
21.05 HM stofan
21.30 Menningarvitar
22.00 Tíufréttir
22.20 Veður
22.25 Lögregluvaktin
23.05 Sæluríki
23.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 Man with a Plan
14.25 The Block
15.25 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Kids Are Alright
19.30 Single Parents
20.00 Vinátta
20.30 Devils
21.20 Fargo
22.10 The Twilight Zone
(2019)
23.00 The Late Late Show
with James Corden
23.45 The Good Fight
00.30 Des
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 The Goldbergs
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Divorce
10.35 All Rise
11.15 Matarbíll Evu
11.35 Fresh off the Boat
12.35 Nágrannar
12.55 Gossip Girl
13.35 Jamie Cooks Italy
14.20 Years and Years
15.20 Doghouse
16.10 Two Weeks to Live
16.35 You’re the Worst
17.00 You’re the Worst
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Temptation Island
19.50 Masterchef UK
20.55 The Blacklist 8
21.40 NCIS
22.25 NCIS: New Orleans
23.05 Briarpatch
23.50 Shameless
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
12.00 Í ljósinu
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Mannlegi þátturinn.
20.00 Sinfóníutónleikar.
21.00 Segðu mér.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
14. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:57 16:18
ÍSAFJÖRÐUR 11:29 15:56
SIGLUFJÖRÐUR 11:13 15:38
DJÚPIVOGUR 10:33 15:41
Veðrið kl. 12 í dag
Sunnan 8-15, hvassast V-til. Skúrir eða slydduél S- og V-lands, einkum síðdegis, dálítil
rigning austast fram eftir morgni en annars yfirleitt þurrt og víða léttskýjað N- og A-lands
síðdegis. Heldur kólnandi.
Ekkert er ókeypis,
sagði einhver spek-
ingur um árið. Það eru
orð að sönnu hvert
sem litið er. Það kostar
pening að búa til pen-
ing, sagði annar spek-
ingur og ekki var töluð
vitleysan þar. Sem
dæmi þá kostar pening
að reka fjölmiðil og
framleiða fréttir og
annað dagskrárefni.
Með tilkomu netsins hefur aðgangur að fréttum
og öðrum upplýsingum orðið meiri og heil kynslóð
alist upp sem veit ekki hvað það er að borga fyrir
fréttir. Allt á að vera ókeypis.
Óneitanlega hefur verið dálítið skondið að
fylgjast með viðbrögðum margra netverja við
þeirri ákvörðun Stöðvar 2 að læsa fréttatíma sín-
um. Eftir bráðum 35 ár í loftinu hefur fólk vanist
því að hafa fréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá og
nú heyrist harmakvein hjá netverjum samfélags-
miðlanna. Vonandi verður þessi ákvörðun til þess
að þingmenn hysji upp um sig buxurnar, jafni
stöðu fjölmiðla á Íslandi og taki RÚV af auglýs-
ingamarkaði.
Á Stöð 2 fæddist ein besta persóna Ladda, hann
Marteinn Mosdal, formaður Ríkisflokksins, sem
dýrkaði og dáði ríkisrekstur og sá samkeppni allt
til foráttu. Tími Marteins virðist vera að renna
upp aftur, árið 2021. Ein stöð, ein skoðun, allt í
boði ríkisins. Hver hefði trúað því fyrir 35 árum?
Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson
Marteinn Mosdal
mættur á skjáinn
Ríkið Tími Marteins Mos-
dals runninn upp á ný.
Skjáskot/Stöð 2
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Sigrún Há-
konardóttir
hefur sér-
hæft sig í
meðgöngu-
og mömmu-
þjálfun þar
sem hún að-
stoðar kon-
ur við að
koma sér í
gott form bæði líkamlega og hug-
arfarslega. Sigrún mætti í morg-
unþáttinn Ísland vaknar þar sem
hún ræddi við þau Kristínu Sif, Ás-
geir Pál og Jón Axel um mikilvægi
þess að þjálfa sig vel upp frá
grunni í stað þess að ofgera sér.
Hún segir mikilvægt að konur fari
ekki fram úr sér eftir meðgöngu og
byrji fyrst á því að bakka tíu skref
og vinna í grunninum. Sigrún segir
hugarfarið einnig skipta miklu máli
en hún kennir einnig hugarfars-
þjálfun. Viðtalið við Sigrúnu má
nálgast í heild sinni á K100.is.
Hugarfarið skiptir
miklu máli
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 skýjað Lúxemborg 2 rigning Algarve 14 heiðskírt
Stykkishólmur 5 alskýjað Brussel 4 skýjað Madríd 3 heiðskírt
Akureyri 6 alskýjað Dublin 11 rigning Barcelona 9 heiðskírt
Egilsstaðir 4 skýjað Glasgow 1 rigning Mallorca 12 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 5 súld London 9 þoka Róm 10 heiðskírt
Nuuk -3 snjókoma París 9 alskýjað Aþena 12 léttskýjað
Þórshöfn 4 léttskýjað Amsterdam 5 léttskýjað Winnipeg -4 skýjað
Ósló -4 léttskýjað Hamborg 2 skýjað Montreal 0 alskýjað
Kaupmannahöfn 1 súld Berlín 3 rigning New York 4 alskýjað
Stokkhólmur 0 snjókoma Vín 2 rigning Chicago 3 alskýjað
Helsinki -8 snjókoma Moskva -12 snjókoma Orlando 13 léttskýjað
Ellefta og jafnframt síðasta þáttaröðin um snarrugluðu og bráðfyndnu Gallagher-
fjölskylduna. Núna er allt í gangi og það kemur ekkert annað til mála en að berj-
ast allt til endaloka. Með aðalhlutverk fara William H. Macy og Emmy Rossum.
Stöð 2 kl. 23.50 Shameless