Morgunblaðið - 17.03.2021, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 17.03.2021, Qupperneq 3
K O N T O R R E Y K J A V ÍK Miðasala sinfonia.is Sími 528 5050 Sinfóníuhljómsveit Íslands og Daníel Bjarnason voru tilnefnd í ár til hinna virtu Grammy-verðlauna í flokknum Besti hljómsveitarflutningur fyrir diskinn Concurrence. Í tilefni af því blæs hljómsveitin til veislu þar sem hún flytur tvö verk sem er að finna á hinum tilnefnda diski. Einnig verður fluttur fiðlukonsert Daníels sem hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda – sama gildir um innblásinn leik finnska fiðlusnillingsins Pekka Kuusisto sem fer svo sannarlega ótroðnar slóðir. Fiðlukonsertinn var frumfluttur af Fílharmóníuhljómsveitinni í Los Angeles en heyrist nú í fyrsta sinn á Íslandi. Við leggjum áherslu á ábyrgt viðburðahald og fylgjum ávallt gildandi sóttvarnareglum. Sætaframboð er takmarkað og því gott að tryggja sér miða sem fyrst á sinfonia.is – sjáumst í Hörpu! DANÍEL BJARNASON & PEKKA KUUSISTO 18 03 KL. 20.00 FIMMTUDAGUR Anna Þorvaldsdóttir Metacosmos María Huld Markan Sigfúsdóttir Oceans Daníel Bjarnason Fiðlukonsert

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.