Morgunblaðið - 12.03.2021, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 12.03.2021, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARS 2021 F yrir utan að halda heimili og hlúa vel að fjölskyld- unni okkar þá starfa ég sem yfirflugfreyja hjá Flugfélagi Íslands sem er óstjórnlega skemmti- legt, gefandi og oft á tíðum krefjandi starf. Ég huga vel að heilsu minni og stunda mjög fjöl- breytta hreyfingu til að rækta sál og líkama ásamt því að vera klappstýra barnanna minna í þeirra tómstundum.“ Eiginmaður Bryndísar er Gunnar Aðalsteinsson, lofthæf- issérfræðingur hjá Aero Design Global. Þau eiga þrjú börn saman, Thelmu sem fermdist í fyrra, Eydísi og Arnar. „Upphaflega átti fermingin að vera í Garðakirkju í apríl þar sem börnin okkar voru skírð og við giftum okkur á skírnardegi Thelmu en vegna fjöldatakmarkana fermdist hún í Vídalínskirkju sem er miðsvæðis í Garðabæ stutt frá heimili okkar. Fermingin var yndisleg upplifun fyrir alla fjölskylduna, dagurinn hefði ekki getað verið betur heppnaður þó að hann hafi ekki borið upp á upphaflegan fermingardag í apríl sem hefði líklega orðið mikið ævintýri þegar snjóstormur geisaði og Hellisheiðin var lokuð, þar sem stór hluti gestanna fer um. Þess í stað fengum við fullkominn sumardag í septem- ber með sól og blíðu og við nutum góða veðursins fram í fingurgóma með okkar nánustu í garðinum við heimili okk- ar.“ „Mikilvægt að fjárfesta í minningunum“ Bryndís Harðardóttir veit fátt skemmtilegra en að gera skemmtilega hluti með fjölskyldunni. Dóttir hennar fermdist í fyrra á fallegum degi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Bryndís segir að það sé skemmtilegt að eiga fallegar myndir eins og þessar. Bryndís og Gunnar ásamt börnunum Thelmu, Eydísi og Arnari. Myndin var tekin á fermingardegi Thelmu. 5 SJÁ SÍÐU 38 Ljósmynd/Hulda Margrét
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.