Morgunblaðið - 12.03.2021, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.03.2021, Blaðsíða 44
Mamma þarf að vera í essinu sínu Til þess að fermingarmóðirin sé í essinu sínu á fermingardaginn þarf henni að líða sem best. Fyrir utan góðan svefn, næga vatnsdrykkju og jafnvægi á andlega sviðinu er mikilvægt að vera í fötum sem fermingarmóðurinni líður vel í. Hún þarf að geta verið afslöppuð og sátt í eig- in skinni. Til að auka sjálfstraust skiptir máli að klæðast fallegum fatnaði sem veitir vörn á stórum stundum. Þessi blái kjóll fæst í versluninni Zara. Þessir þrír litir frá Essie eru sérlega eigulegir. Þeir fást á Coolshop.is. Dragtir passa vel fyrir fermingarmæður. Þessi er frá Filippu K. Hér- lendis er merkið selt í Evu og Kultur. Le Lift Sérum frá Chanel er ekki bara í fallegum um- búðum heldur ilmar það vel og stinnir húðina á ein- stakan hátt. Ef það er eitt- hvað sem fermingar- mæður þurfa að eiga þá er það þetta eðalstöff. Cha- nel fæst í Hagkaupum. Hvítur er litur sumarsins. Þetta hvíta dress er frá sænska merkinu Filippa K. Það fæst hérlendis í versluninni Evu og Kultur. Konur sem vita hvað þær vilja í lífinu elska margar hverjar varalit- ina frá Dior. Liturinn 663 í Rouge Dior vara- litalínunni er sérlega góður fermingarlitur. Víðir kjólar eru afslapp- aðir í ferming- arveislum. Þessi fæst í versluninni Evu. Þessi kjóll fæst í GK. Sumarlínan frá Max Mara er guðdómleg. Fötin fást í versluninni Evu. Þessi æðis- legi kjóll er frá Stenström og fæst í Hjá Hrafnhildi. L’essentiel- farðinn frá Guer- lain er sérlega góður fyrir ferm- ingarmóðurina. Hann veitir góða þekju og endist lengi. Afslappandi sumarlegur kjóll sem fæst í Zara. 44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARS 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.