Morgunblaðið - 12.03.2021, Page 44

Morgunblaðið - 12.03.2021, Page 44
Mamma þarf að vera í essinu sínu Til þess að fermingarmóðirin sé í essinu sínu á fermingardaginn þarf henni að líða sem best. Fyrir utan góðan svefn, næga vatnsdrykkju og jafnvægi á andlega sviðinu er mikilvægt að vera í fötum sem fermingarmóðurinni líður vel í. Hún þarf að geta verið afslöppuð og sátt í eig- in skinni. Til að auka sjálfstraust skiptir máli að klæðast fallegum fatnaði sem veitir vörn á stórum stundum. Þessi blái kjóll fæst í versluninni Zara. Þessir þrír litir frá Essie eru sérlega eigulegir. Þeir fást á Coolshop.is. Dragtir passa vel fyrir fermingarmæður. Þessi er frá Filippu K. Hér- lendis er merkið selt í Evu og Kultur. Le Lift Sérum frá Chanel er ekki bara í fallegum um- búðum heldur ilmar það vel og stinnir húðina á ein- stakan hátt. Ef það er eitt- hvað sem fermingar- mæður þurfa að eiga þá er það þetta eðalstöff. Cha- nel fæst í Hagkaupum. Hvítur er litur sumarsins. Þetta hvíta dress er frá sænska merkinu Filippa K. Það fæst hérlendis í versluninni Evu og Kultur. Konur sem vita hvað þær vilja í lífinu elska margar hverjar varalit- ina frá Dior. Liturinn 663 í Rouge Dior vara- litalínunni er sérlega góður fermingarlitur. Víðir kjólar eru afslapp- aðir í ferming- arveislum. Þessi fæst í versluninni Evu. Þessi kjóll fæst í GK. Sumarlínan frá Max Mara er guðdómleg. Fötin fást í versluninni Evu. Þessi æðis- legi kjóll er frá Stenström og fæst í Hjá Hrafnhildi. L’essentiel- farðinn frá Guer- lain er sérlega góður fyrir ferm- ingarmóðurina. Hann veitir góða þekju og endist lengi. Afslappandi sumarlegur kjóll sem fæst í Zara. 44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARS 2021

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.