Morgunblaðið - 12.03.2021, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 12.03.2021, Qupperneq 56
Billi Bi Chelsea. Kosta 42.995 kr. GS Skór. Dr Martens. Kosta 46.995 kr. GS Skór. Billi Bi. Kosta 44.995 kr. GS Skór. Nike V Court Royal. Kosta 13.990 kr. Útilíf. M axime Sauva- geon er fæddur og uppalinn í Frakklandi og þótt hann kunni einstaklega vel við sig á Íslandi þá hefur hann haft ánægju af því að færa Íslendingum meira úrval þegar kemur að matvöru. „Ég hef búið í Lyon og í París nær allt mitt líf, þar sem ég menntaði mig í viðskiptum. Ég á íslenska unnustu sem er ástæða þess að ég flutti til landsins. Þegar ég flutti til landsins stofnaði ég innflutningsfyrir- tækið Kauptu betur, sem býður upp á gæðavörur á íslenskum markaði.“ Maxime segir Ísland einstaklega fallegt land og er ánægður með að búa hér. Hann hefur alltaf haft áhuga á mat enda úr mikilli mat- arfjölskyldu. „Móðir mín er frábær kokkur og bróðir minn er kokkur. Ég ólst upp í Ardéche í Suður-Frakklandi þar sem ég var umkringdur ilmi af lavender, karamellu og sætum möndlum sem móðir mín notaði í baksturinn. Ég starfaði í átta ár fyrir mat- vælafyrirtæki í Frakklandi áður en ég flutti til Íslands, svo matur er mér ofarlega í huga. Góður vinur minn er bakari í Frakklandi og ákvað ég að flytja makkarónurnar hans til landsins þegar ég flutti hingað. Þær eru seldar í Mosfellsbakaríi og í Hag- kaupum og svo er hægt að panta þær fyrir veislur í mínu fyrirtæki.“ Kökupíramídar vinsælir Maxime segir Íslendinga duglega að panta stóra skammta af makka- rónum fyrir fermingarveislur sínar. „Við lánum kökupíramída sem hægt er að setja makkarónur á. Við bjóðum upp á 25 bragðtegundir og liti af makkarónum, sem gera einstaklega mikið fyrir veislu- borðið. Það er hægt að velja á milli þess að hafa 60 makkarónur, 112 og 220 á píramídanum.“ Aðspurður um franskar hefðir þegar kemur að fermingarveislum þá segir hann vatnsdeigsbolluturna vinsæla, makkarónur og Dragée; sykraðar litríkar möndlur, ómiss- andi á veisluborðið.“ Maxime segir að makkarónur færi lit og fegurð á veisluborðið og annaðhvort sé hægt að velja makkarónur í uppáhaldslit ferming- arbarnsins, eða velja makkarónur sem eru bragðtegund sem barnið kann að meta. Hann mælir með að hafðar séu makkarónur sem aðaleftirréttur í veislum eða til hliðar við aðrar kök- ur eða jafnvel makkarónur á kökur til skrauts. „Ástæðan fyrir því að ég elska makkarónur er vegna þess að þær eru fallegar, eilítið stökkar og svo bráðna þær í munni.“ „Eftirréttur sem bráðnar í munni“ Maxime Sauvageon flutti til Íslands fyrir tveimur árum og hefur síðan þá flutt inn franskar gæða- vörur. Makkarónurnar sem hann býður upp á eru vinsælar á veisluborð fermingarbarnsins. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Dulce súkkulaði- makkarónur. Makkarónuturnar eru fallegir á veisluborðið. 56 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARS 2021 Skipholti 29b • S. 551 4422 TRAUST Í 80 ÁR Dressin fyrir vorveislurnar Skoðið laxdal.is Dr Martens. Kosta 34.995 kr. Gallerí Sautján. Adidas-skór vegan. Kosta 21.995 kr. Skór.is. Timberland. Kosta 20.990 kr. Timberland. Skór fyrir hana og hann Fermingarbörn vilja þægi- lega skó í dag. Þessir skór eru töff, smart og umfram allt mjög góðir til að vera í allan daginn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.