Morgunblaðið - 12.03.2021, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 12.03.2021, Qupperneq 77
FÖSTUDAGUR 12. MARS 2021 MORGUNBLAÐIÐ 77 Eyravegi 29 • Selfossi • Sími 482 1800 dömufatnaður Bjóðum fatnað í stærðum 36-54Glæsilegur tiskuverslun.is Netverslun okkar er M arkmið Vaivu Strau- kaité í starfi er að blanda grafískri hönn- un, listritun og hand- gerðri sköpun til að búa til einstaka upplifun. Hún gerir fermingarkerti sem eru viðbót við nú- tímalegt veisluborð. „Eftir útskrift úr myndlistarskóla á Akureyri vann ég á auglýsingastofu í tvö ár. Ég var alltaf mjög skapandi og vildi leggja mig meira fram í sköp- un, hafði mikla ástríðu fyrir að læra eitthvað nýtt, hafa þekkingu á við- skiptaheiminum og langaði að prufa að vinna sjálfstætt. Áhugi á skrautrit- un og leturgerðum leiddi mig á ýmis námskeið, bæði hérlendis og í Banda- ríkjunum, þar sem ég féll algjörlega fyrir nútímalegri skrautritun (e. mod- ern calligraphy).“ Nútímaleg skrautritun heillar Á heimasíðunni hennar er hægt að panta sérmerkt kerti, gestabækur, boðskort, borðmerkingar og ýmislegt annað fyrir skírn, fermingu og brúð- kaup. Einnig er hægt að fá tækifær- iskort, gjafapappír, taupoka eða sér- valda gæðapenna fyrir nútímalega skrautritun og teikningar. Það kom henni sérstaklega á óvart hvað mikill áhugi er á skrautritun í landinu. „Það var þörf á markaðnum fyrir nýjungar og ákvað ég því að uppfæra hið klass- íska í eitthvað nútímalegt.“ Vaiva segir fólk leggja mikið upp úr upp- lifun gesta og fjölskyldunnar í ferm- ingarveislunni. „Kertin, kökurnar og skreytingarnar gera veisluborðið svo rómantískt og fallegt. Ég mæli með að hafa einfaldleika og ferskleika í veislum fyrir unga fólkið og leyfa litlu hlutunum að njóta sín. Það er fallegt að hafa skilti sem segja: Velkomin. Falleg, einföld kertamerking ásamt gestabók með skrautritun er orðin hluti af hefðinni.“ Grafíski hönnuðurinn Vaiva Straukaité, eigandi Studio Vast, hefur alltaf haft áhuga á hönnun og skrautritun. Hún gerir nú- tímaleg fermingarkerti á veisluborð landsmanna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Ljósmyndir/Aðsent Fermingarkertin gera mikið fyrir veisluborðið Vaiva Straukaite hannar falleg fermingarkerti á veisluborðið. Það er að ýmsu að huga fyrir fermingardaginn. Fermingarkerti eftir Vaivu eru stíl- hrein og smart.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.