Fréttablaðið - 14.08.2021, Síða 31

Fréttablaðið - 14.08.2021, Síða 31
V I Ð S T E F N U M H Æ R R A Isavia er skemmtilegur og ölbrey ur vinnustaður þar sem leikgleðin er höfð að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að búa til umhverfi þar sem öllum líður vel og fólkið okkar hefur færi á að blómstra. Isavia hlaut jafnlaunavo un árið 2018. Hjá félaginu er jafnt kynjahlutfall í efstu stjórnendaþrepum og við höfum útrýmt óútskýrðum kynbundnum launamun. Með tilkomu nýrrar viðbyggingar við Flugstöð Leifs Eiríkssonar verður hlutverk Keflavíkurflugvallar í ferðamennsku og alþjóðasamstarfi enn mikilvægara. Við auglýsum því e‹ir jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum til þess að hjálpa okkur að takast á við þau spennandi og kreandi verkefni sem framundan eru. Viltu koma með okkur í ævintýri? Deildarstjórar Vefstjóri Sérfræðingar Lögfræðingur Skjalastjóri Tæknimaður í raækjaþjónustu Flugvallarstarfsmaður í Keflavík Verkefnastjóri stefnumótunar og sjálƒærni Leiðtogi í mötuneyti starfsfólks Umsjónarmaður flugupplýsingakerfa Nánari upplýsingar um þessi störf og önnur á Isavia.is/atvinna N Ý O G S P E N N A N D I V E R K E F N I E R U F R A M U N D A N H J Á I S AV I A . V I Ð L E I T U M A Ð N ÝJ U M F E R Ð A F É LÖ G U M T I L A Ð S L Á S T Í F Ö R M E Ð O K K U R . Við leitum nú m.a. að einstaklingum í eirfarandi stöður:

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.