Fréttablaðið - 14.08.2021, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 14.08.2021, Blaðsíða 37
Borgarplast ehf., sem fagnar 50 ára afmæli sínu á árinu, er iðnfyrirtæki sem starfrækir frauðverksmiðju á Ásbrú og rekur auk þess hverfisteypu í Mosfellsbæ sem framleiðir fiskiker, fráveitulausnir og ýmsar aðrar vörur. Stærstu viðskipta- vinir félagsins eru sjávarútvegsfyrirtæki, fiskeldisfyrirtæki og verktakar. Kröfur um menntun og reynslu • Menntun á sviði vélfræði eða sambærilegra greina • Mikil reynsla af framleiðslu og viðhaldi vélabúnaðar sem nýtist í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á Microsoft Dynamics NAV er kostur Við leitum að öflugum starfsmanni til að taka við stöðu verksmiðjustjóra í frauðverksmiðju Borgarplasts á Ásbrú sem endurnýjuð var árið 2018. Framundan er frekari uppbygging og aukin sjálfvirknivæðing á verksmiðjunni. Verksmiðjustjóri heyrir undir framleiðslustjóra. Helstu verkefni • Skipulagning á framleiðslu í takt við sölu og áherslu framleiðslustjóra • Yfirumsjón með viðhaldi allra véla og tækja sem notuð eru í framleiðslunni – Daglegt viðhald véla, mótaskipti og ýmislegt fleira – Innleiðing á fyrirbyggjandi viðhaldi fyrir verksmiðjuna – Samskipti við birgja og þjónustuaðila í tengslum við viðhald á verksmiðjunni • Verkstjórn starfsmanna sem vinna í verksmiðjunni, skipulag vakta og vinnutíma • Formaður öryggisnefndar og innleiðing á stefnu Borgarplasts í öryggismálum • Greining á mögulegri hagræðingu í verksmiðju og innleiðing slíkra verkefna í samvinnu við framleiðslustjóra • Fylgjast með stöðu hráefna og mat á innkaupaþörf í samstarfi við framleiðslustjóra • Viðhald á uppskriftum fyrir frauðvörur og uppfærsla þeirra í framleiðslukerfi félagsins • Reglubundnar birgðatalningar á hráefnum og samvinna við afgreiðslustjóra um aðrar birgðatalningar • Tryggja að allar skráningar í samræmi við gæðakerfi félagsins séu framkvæmdar • Þétt samstarf og stuðningur við afgreiðslustjóra • Stuðningur við sölu og vöruþróun á frauðvörum fyrir viðskiptavini félagsins • Yfirumsjón með fasteign félagsins að Grænásbraut 501 Umsóknir með kynningarbréfi og ferilskrá skal senda í gegnum starfsauglýsingu Borgarplasts á vefsíðunni alfred.is. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst 2021. VERKSMIÐJUSTJÓRI FRAUÐVERKSMIÐJU Á ÁSBRÚ ÞEKKING LEITAR AÐ SÉRFRÆÐINGUM Hönnun, uppsetning og rekstur á netumhverfum (t.d. víðnetstengingar, eldveggir, VPN og þráðlausra lausna Cisco) Ráðgjöf til viðskiptavina um netlausnir og netöryggi Þátttaka í sjálfvirkni- og sýndarvæðingu netkerfa Þekkingar Eftirlitskerfi netbúnaðar 3 ára reynsla af rekstri netkerfa er skilyrði CCNP, Fortinet NSE eða önnur sérhæfingarpróf eru kostur Færni og metnaður til að taka próf til vottunar Færni í mannlegum samskiptum sem og teymisvinnu Góð íslensku og ensku kunnátta Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð sem og góð þjónustulund Þekking leitar að netsérfræðingi í fullt starf með staðsetningu í Kópavogi. Sem sérfræðingur í netkerfum vinnur þú jöfnum höndum í innri netkerfum Þekkingar auk þess að sinna fjölbreyttum verkefnum hjá viðskiptavinum fyrirtækisins. Starfið felur m.a. í sér uppsetningar og viðhald netbúnaðar, daglegan rekstur, bilanagreiningar og hönnun netumhverfa. Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: Sérfræðingur í netkerfum Nánari upplýsingar um störfin veitir Ásta Bærings mannauðsstjóri (asta@thekking.is / s. 460 3166). Tekið er á móti umsóknum í gegnum www.thekking.is/atvinna. Umsóknarfrestur er til og með 29. ágúst 2021. Sérfræðingur í viðskiptaþróun Byggja upp og leiða góð viðskiptavinasambönd til árangurs Þarfagreining viðskiptavina og markaðar Viðskiptastýring, verkefnastýring og söluráðgjöf Leita lausna, sýna frumkvæði og leiða verkefni áfram Þátttaka í fjölbreyttri teymisvinnu og herferðum Rík þjónustulund og góð samskipta- og skipulagshæfni Metnaður og agi í starfi Háskólamenntun sem nýtist í starfi Mikill áhugi á upplýsingatækniumhverfi Reynsla úr sambærilegu starfi er æskileg Þekking leitar að kraftmiklum og drífandi einstaklingi sem mun vinna í teymi sérfræðinga við að besta tækniumhverfi viðskiptavina og tryggja þannig upplýsingaöryggi, rekstraröryggi og viðhalda háu þjónustustigi. Starfsstöð er í Kópavogi. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni og mikil mannleg samskipti sem byggja fyrst og fremst á nánu samstarfi við viðskiptavini, viðskiptastýringu, söluráðgjöf og greiningarhæfni. Frábært tækifæri í boði fyrir einstakling með ríka þjónustulund og góða samskipta- og skipulagshæfileika sem nýtur þess að hafa góða yfirsýn og vera leiðandi afl í tækniumhverfi sinna viðskiptavina. Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: Tölvudeildin þín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.