Fréttablaðið - 14.08.2021, Blaðsíða 37
Borgarplast ehf., sem fagnar 50 ára afmæli sínu á árinu, er iðnfyrirtæki sem
starfrækir frauðverksmiðju á Ásbrú og rekur auk þess hverfisteypu í Mosfellsbæ
sem framleiðir fiskiker, fráveitulausnir og ýmsar aðrar vörur. Stærstu viðskipta-
vinir félagsins eru sjávarútvegsfyrirtæki, fiskeldisfyrirtæki og verktakar.
Kröfur um menntun og reynslu
• Menntun á sviði vélfræði eða sambærilegra greina
• Mikil reynsla af framleiðslu og viðhaldi vélabúnaðar sem nýtist í starfi
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Þekking á Microsoft Dynamics NAV er kostur
Við leitum að öflugum starfsmanni til að taka við stöðu verksmiðjustjóra í frauðverksmiðju
Borgarplasts á Ásbrú sem endurnýjuð var árið 2018. Framundan er frekari uppbygging
og aukin sjálfvirknivæðing á verksmiðjunni. Verksmiðjustjóri heyrir undir framleiðslustjóra.
Helstu verkefni
• Skipulagning á framleiðslu í takt við sölu og áherslu framleiðslustjóra
• Yfirumsjón með viðhaldi allra véla og tækja sem notuð eru í framleiðslunni
– Daglegt viðhald véla, mótaskipti og ýmislegt fleira
– Innleiðing á fyrirbyggjandi viðhaldi fyrir verksmiðjuna
– Samskipti við birgja og þjónustuaðila í tengslum við viðhald á verksmiðjunni
• Verkstjórn starfsmanna sem vinna í verksmiðjunni, skipulag vakta og vinnutíma
• Formaður öryggisnefndar og innleiðing á stefnu Borgarplasts í öryggismálum
• Greining á mögulegri hagræðingu í verksmiðju og innleiðing slíkra verkefna í
samvinnu við framleiðslustjóra
• Fylgjast með stöðu hráefna og mat á innkaupaþörf í samstarfi við framleiðslustjóra
• Viðhald á uppskriftum fyrir frauðvörur og uppfærsla þeirra í framleiðslukerfi félagsins
• Reglubundnar birgðatalningar á hráefnum og samvinna við afgreiðslustjóra um aðrar
birgðatalningar
• Tryggja að allar skráningar í samræmi við gæðakerfi félagsins séu framkvæmdar
• Þétt samstarf og stuðningur við afgreiðslustjóra
• Stuðningur við sölu og vöruþróun á frauðvörum fyrir viðskiptavini félagsins
• Yfirumsjón með fasteign félagsins að Grænásbraut 501
Umsóknir með kynningarbréfi og ferilskrá skal senda
í gegnum starfsauglýsingu Borgarplasts á vefsíðunni
alfred.is. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst 2021.
VERKSMIÐJUSTJÓRI
FRAUÐVERKSMIÐJU Á ÁSBRÚ
ÞEKKING LEITAR AÐ SÉRFRÆÐINGUM
Hönnun, uppsetning og rekstur á netumhverfum (t.d.
víðnetstengingar, eldveggir, VPN og þráðlausra lausna Cisco)
Ráðgjöf til viðskiptavina um netlausnir og netöryggi
Þátttaka í sjálfvirkni- og sýndarvæðingu netkerfa Þekkingar
Eftirlitskerfi netbúnaðar
3 ára reynsla af rekstri netkerfa er skilyrði
CCNP, Fortinet NSE eða önnur sérhæfingarpróf eru kostur
Færni og metnaður til að taka próf til vottunar
Færni í mannlegum samskiptum sem og teymisvinnu
Góð íslensku og ensku kunnátta
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð sem og góð þjónustulund
Þekking leitar að netsérfræðingi í fullt starf með staðsetningu í
Kópavogi. Sem sérfræðingur í netkerfum vinnur þú jöfnum höndum í
innri netkerfum Þekkingar auk þess að sinna fjölbreyttum verkefnum
hjá viðskiptavinum fyrirtækisins. Starfið felur m.a. í sér uppsetningar
og viðhald netbúnaðar, daglegan rekstur, bilanagreiningar og hönnun
netumhverfa.
Helstu verkefni og ábyrgð:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Sérfræðingur í netkerfum
Nánari upplýsingar um störfin veitir Ásta Bærings mannauðsstjóri (asta@thekking.is / s. 460 3166).
Tekið er á móti umsóknum í gegnum www.thekking.is/atvinna.
Umsóknarfrestur er til og með 29. ágúst 2021.
Sérfræðingur í viðskiptaþróun
Byggja upp og leiða góð viðskiptavinasambönd til árangurs
Þarfagreining viðskiptavina og markaðar
Viðskiptastýring, verkefnastýring og söluráðgjöf
Leita lausna, sýna frumkvæði og leiða verkefni áfram
Þátttaka í fjölbreyttri teymisvinnu og herferðum
Rík þjónustulund og góð samskipta- og skipulagshæfni
Metnaður og agi í starfi
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Mikill áhugi á upplýsingatækniumhverfi
Reynsla úr sambærilegu starfi er æskileg
Þekking leitar að kraftmiklum og drífandi einstaklingi sem mun vinna í
teymi sérfræðinga við að besta tækniumhverfi viðskiptavina og
tryggja þannig upplýsingaöryggi, rekstraröryggi og viðhalda háu
þjónustustigi. Starfsstöð er í Kópavogi.
Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni og mikil mannleg samskipti sem
byggja fyrst og fremst á nánu samstarfi við viðskiptavini,
viðskiptastýringu, söluráðgjöf og greiningarhæfni. Frábært tækifæri í
boði fyrir einstakling með ríka þjónustulund og góða samskipta- og
skipulagshæfileika sem nýtur þess að hafa góða yfirsýn og vera
leiðandi afl í tækniumhverfi sinna viðskiptavina.
Helstu verkefni og ábyrgð:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Tölvudeildin þín