Fréttablaðið - 14.08.2021, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 14.08.2021, Blaðsíða 41
Sími 528 9000 • www.rarik.is RARIK óskar eftir verktaka til þess að hafa eftirlit með rafstöð fyrirtækisins í Grímsey. Um er að ræða verksamning um sólarhrings vaktir, daglegt eftirlit með stöðinni, smávægileg viðvik, umhirðu og þrif á stöðinni og lóð hennar. Samningstími er frá byrjun september 2021. Ekki er gerð krafa um sérmenntun aðra en lágmarks tölvukunnáttu en reynsla af vélum og rafkerfum er kostur. Starfsmenn RARIK sjá um allar bilanaviðgerðir og stærri verk við stöðina. Áhugasamir hafi samband við Deildarstjóra Varaafls hjá RARIK, Skarphéðinn Ásbjörnsson með tölvupósti á netfangið skaasb@ rarik.is eða í síma 8926662. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Eftirlit með rafstöð í Grímsey Hæfniskröfur: • Reynsla af verslunarstörfum • Góð þjónustulund • Stundvísi • Snyrtimennska • Góð íslensku kunnátta Hæfniskröfur: • Bílpróf • Reynsla sem nýtist í star • Stundvísi • Snyrtimennska • Góð íslensku kunnátta Einungis reyklausir einstaklingar eldri en 25 ára koma til greina. Umsóknir fyrir bæði störn ásamt ferilskrá skal senda á atvinna@rafkaup.is fyrir 22. ágúst 2021. Sölumaður í verslun Starfsmaður á lager Óskum eftir að ráða sölumann í Rafvörumarkaðinn. Í starnu felast öll almenn verslunarstörf,sölumennska, vöruframsetning og uppsetning, innkaup, áfylling o. Óskum eftir að ráða starfsmann á lager í Rafkaup. Í starnu felast öll almenn lagerstörf, s.s. Vöruafgreiðsla til viðskiptavina, tiltekt og afgreiðsla pantana, vörumóttaka og frágangur, áfyllingar, vörutalningar, útkeyrsla og eira. Vinnutími er virka daga frá kl. 09-18 og ein til tvær helgar í mánuði, laugardaga frá kl. 10-16 og sunnudag frá 12-16. Um fullt starf er að ræða. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 8:00-17:00. Um fullt starf er að ræða. www.kronan.is Tekið er á móti umsóknum á www.kronan.is/atvinna Umsóknarfrestur er til og með 31.ágúst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Gunnar Markússon, smark@kronan.is, forstöðumaður viðskiptaþróunar og umbótaverkefna hjá Krónunni. Hæfniskröfur • Brennandi áhugi og þekking á lýðheilsumálum • Leiðtogahæfni og þjónustulund • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð samskiptahæfni og færni í teymisvinnu • Háskólamenntun sem nýtist í starfi Helstu verkefni • Móta og innleiða lýðheilsustefnu Krónunnar • Vinna að skýrri markmiðasetningu með öflugri eftirfylgni • Greina og leggja til aðgerðir sem raunverulega hafa áhrif á lýðheilsu GIRNILEGAR STÖÐUR Erm v ið að pass a saman? u HJÁ KRÓNUNNI Verkefnastjóri lýðheilsumála Við leitum að öflugum einstaklingi til að móta og innleiða nýja lýðheilsustefnu Krónunnar sem mun ná til bæði starfsfólks Krónunnar og þjónustu við viðskiptavini. Hjá Krónunni starfa um þúsund manns og viljum við að Krónan sé fyrirmyndarvinnustaður þar sem áhersla er lögð á þjálfun, jafnrétti, öryggi og ekki síst heilsu. Krónan hefur það að markmiði til framtíðar að styðja við heilsusamlegan lífstíl í daglegum venjum sem allra flestra, bæði starfsfólks og viðskiptavina. Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is ATVINNUBLAÐIÐ 15LAUGARDAGUR 14. ágúst 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.