Fréttablaðið - 14.08.2021, Qupperneq 46
ÚTBOÐ
Sveitarfélagið Vogar óskar eftir
tilboðum í verkið:
” Grænaborg - Fráveita - Útrás ”
Verkið er fólgið í því að leggja og ganga frá að fullu með
tilheyrandi jarðvinnu; nýrri sjólögn á haf út sem er um 420 m
löng og endar á um 5 m dýpi, ofanvatnslögn og yfirfallslögn sem
liggja samsíða sjólögninni og liggja í fjöru og eru um 80 m langar.
Lagnirnar liggja frá fyrirhugaðri dælu- og hreinsistöð sem verður
staðsett ofan núverandi sjóvarnargarðs, neðan við göturnar
Vesturborg og Sjávarborg í Grænuborgarhverfi, og leggjast undir
sjóvarnargarðinn á leið sinni um fjöru og á haf út. Hluti sjólagnar
verður niðurgrafinn í fjöru og hluti lagður í sjó með steinsteyptum
festum, sem einnig á við um ofanvatnslögn og yfirfallslögn að
hluta. Rjúfa þarf sjóvarnargarð á meðan lögnum er komið þar fyrir
og síðan skal ganga að fullu frá garðinum í samræmi við það
sem áður var.
Helstu magntölur eru:
Uppgröftur 900 m3
Fyllingar 930 m3
Fráveitulagnir 540 m
Verklok skulu vera eigi síðar en 30. nóvember 2021.
Þeir sem hyggjast bjóða í verkið skulu óska eftir útboðsgögnum
með því að senda tölvupóst til Davíðs Viðarssonar, sviðstjóra
umhverfis- og skipulagssviðs Sveitarfélagsins Voga, á netfangið
david@vogar.is og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang,
verður þeim þá send útboðsgögnin í tölvupósti.
Útboðsgögn verða afhent frá og með miðvikudeginum
11. ágúst 2021.
Tilboð skulu hafa borist í tölvupósti á netfangið david@vogar.is,
eigi síðar en mánudaginn, 30. ágúst 2021 kl. 10:00.
Opnun tilboða fer fram á fjarfundi með „Teams“, fundarkerfi
mánudaginn 30. ágúst 2021, kl. 11:00. Þeir bjóðendur sem vilja
tengjast opnunarfundinum skulu senda beiðni um það á netfangið
david@vogar.is eigi síðar en kl. 10:00 á opnunardag tilboða og
verður þeim þá sendur hlekkur til að tengjast fundinum.
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
ÓSKAST TIL LEIGU
HEILSUGÆSLAN Á AKUREYRI,
NORÐURSTÖÐ –
LEIGUHÚSNÆÐI ÓSKAST
21537 – Ríkiskaup f.h. Ríkiseigna óska eftir að taka á leigu
húsnæði fyrir starfsemi Heilsugæslunnar á Akureyri,
norðurstöð. Umsjónaraðili er Framkvæmdasýsla ríkisins.
Miðað er við að húsnæðið verði tekið á langtímaleigu til 15
ára, fullbúið til notkunar, án lauss búnaðar. Gerð er krafa
um staðsetningu innan starfssvæðis norðurstöðvar
heilsugæslunnar á Akureyri, sjá nánari gögn í TendSign. Það
skal vera gott aðgengi þ.m.t. fyrir hreyfihamlaða, hjólandi,
gangandi, sjúkrabifreiðar og næg bílastæði.
Heilsugæslan á Akureyri er heilbrigðisstofnun með
samfelldri og alhliða heilsugæsluþjónustu sem grundvallast
á sérþekkingu á sviði heimilislækninga, hjúkrunar, heilsu-
verndar og byggir á víðtæku þverfaglegu samstarfi. Því skiptir
staðsetning húsnæðisins, þ.e. nálægð við helstu stofnbrautir
og almenningssamgöngur, miklu máli við staðarval.
Húsrýmisþörf er áætluð um 1.660 fermetrar.
Frekari upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið verður
að uppfylla verða aðgengilegar í rafræna útboðskerfinu
TendSign, á vefslóðinni https://tendsign.is/ þann
14. ágúst 2021.
Gögn sem fylgja skulu tilboði þurfa m.a. að innihalda
eftirfarandi upplýsingar:
• Afhendingartíma húsnæðis
• Staðsetning, stærð og aldur húsnæðis og tillöguteikn-
ingar
• Fjölda bílastæða, aðkomu að lóð og byggingu
• Leiguverð per/m2 og heildarleiguverð
• Húsgjöld
• Gildandi deiliskipulag svæðis þ.e. lóðar og aðlægra lóða
• Tilvísun í gildandi aðalskipulag
• Áskilinn er réttur til að óska eftir því við leigusala að
hann leggi fram úttektarskýrslu, frá óháðum aðila, um
að húsnæðið sé laust við myglu. Það skal gert áður en
skrifað er undir leigusamning.
Við mat á hagkvæmni tilboða verður m.a. tekið tillit til
leiguverðs, stærð húss og skipulags þess út frá fyrirhugaðri
starfsemi, öryggis, afhendingartíma, staðsetningu, aðkomu
og fjölda bílastæða.
Fyrirspurnir varðandi verkefni 21537 – Heilsugæsluna á
Akureyri, norðurstöð – Leiguhúsnæði, skulu sendar rafrænt í
gegnum útboðskerfið TendSign og verða svör birt þar,
nafnlaust. Fyrirspurnarfrestur rennur út þriðjudaginn 7.
september en svarfrestur er til og með fimmtudagsins 9.
september 2021.
Leigutilboðum skal skila rafrænt í útboðskerfinu, eigi síðar en
kl. 12:00 þriðjudaginn 14. september 2021.
Leiga á grundvelli þessarar auglýsingar er undanskilin lögum
um opinber innkaup nr. 120/2016, sbr. a. lið 1. mgr. 11. gr.
Sjá nánar á www.utbodsvefur.is
Sími 528 9000 • www.rarik.is
RARIK óskar eftir tilboðum í:
RARIK 21021
Aðveitustöð Kópaskeri
Nýbygging aðveitustöðvarhúss
Um er að ræða byggingu úr
steinsteypu og stáli, ein hæð og
lagnakjallari. Húsið er að stærri hluta
einangrað og klætt að utan
með álklæðningu.
Helstu magntölur:
Steinsteypa: 270 m³
Mót: 1.600 m²
Steypustyrktarstál: 20.100 kg
Byggingastál: 5.910 kg
Verkinu skal lokið eigi síðar en
1. maí 2022.
Útboðsgögn er hægt að sækja
án greiðslu á útboðsvef
RARIK (utbod.rarik.is) frá og með
þriðjudeginum 17. ágúst 2021.
Skila þarf tilboðum á útboðsvef
fyrirtækisins (utbod.rarik.is) fyrir kl.
14:00, þriðjudaginn 31. ágúst 2021.
ÚTBOÐ
RAFVIRKJAR!
Óskum eftir að ráða rafvirkja til framtíðar starfa.
Umsókn sendist á netfangið rafbodi@rafbodi.is
Þurfa að geta byrjað sem fyrst.
Skeiðarás 3 - 210 Garðabær - 565 8098 - rafbodi@rafbodi.is
Þú ert ráðin/n!
FAST
Ráðningar
Uppáhaldssetningin okkar hjá FAST ráðningum
www.fastradningar.is
20 ATVINNUBLAÐIÐ 14. ágúst 2021 LAUGARDAGUR