Fréttablaðið - 14.08.2021, Qupperneq 47
Útboð
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum
í verkið: Selvogsbraut fráveitulögn
Verklok eru 01.12.2021
Verkið felur í sér gerð fráveitulagnar frá Sambyggð
og meðfram Selvogsbraut út fyrir Eyjasel. Fleyga skal
lagnaskurð, leggja fráveitulögn og ganga frá götunni
með malbiki.
Helstu magntölur eru:
Fleygun 2.200 m³
Styrktarlag í götu 600 m³
Malbik 300 m²
Frárennslislögn 415 m
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með
mánudeginum 16. ágúst 2021. Þeir sem hyggjast gera
tilboð í verkið skulu hafa samband við Bárð hjá EFLU
á Suðurlandi með því að senda tölvupósti á netfangið
ba@efla.is og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang
og fá í kjölfarið útboðsgögnin send í tölvupósti.
Tilboðum skal skila til skrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss,
Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn, fyrir kl. 11:00 þriðjudaginn
31. ágúst og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Byggingarfulltrúinn í Þorlákshöfn.
Skrifstofuaðstaða
Til leigu 27.5 fm skrifstofuherbergi innaf verkfræðistofu
á besta stað í Hæðasmára við Smáralind.
Skrifstofan er á jarðhæð og er góð aðkoma og
aðgengi að húsnæðinu. Fundarherbergi, kaffiaðstaða,
þrif, internet og prentarar innifalið. Tilvalið fyrir
arkitekta, hönnuði, ráðgjafa ofl.
Frekari uppl. Hákon hoo@nne.is
Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is
Skipulagssvið Akureyrarbæjar
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar
2018-2030 – Uppbygging á Oddeyri
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 15. september 2020 samþykkt að auglýsa breytingu á
Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu.
Svæði sem afmarkast af Hjalteyrargötu í vestri, Kaldbaksgötu í austri, Gránufélagsgötu í norðri
og Strandgötu í suðri sem nú er skilgreint sem AT1 og ÍB2 breytist í ÍB2b og verður reiturinn
skilgreindur sem D1 innan þróunarreits D samkvæmt rammaskipulagi.
Á svæðinu er gert ráð fyrir blandaðri byggð með íbúðum í fjölbýlishúsum og atvinnustarfsemi
á neðstu hæð í hluta húsanna. Í fjölbýlishúsunum skulu vera fjölbreytilegar íbúðastærðir og
fjöldi íbúða 100-150. Byggingar skulu ekki ná hærra en 25 m.y.s.
Tillagan er birt á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir:
Auglýstar skipulagstillögur Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna rennur út kl. 16:00
miðvikudaginn 17. febrúar 2021 og skal athugasemdum skilað skriflega til skipulagssviðs
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 3. hæð eða með tölvupósti (skipulagssvid@akureyri.is)
þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram.
6. janúar 2021
Sviðsstjóri skipulagssviðs
Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is
Skipulagssvið Akureyrarbæjar
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar
2018-2030 – Uppbygging á Oddeyri
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 15. september 2020 samþykkt að auglýsa breytingu á
Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu.
Svæði sem afmarkast af Hjalteyrargötu í vestri, Kaldbaksgötu í austri, Gránufélagsgötu í norðri
og Strandgötu í suðri sem nú er skilgreint sem AT1 og ÍB2 breytist í ÍB2b og verður reiturinn
skilgreindur sem D1 innan þróunarreits D samkvæmt rammaskipulagi.
Á svæðinu er gert ráð fyrir blandaðri byggð með íbúðum í fjölbýlishúsum og atvinnustarfsemi
á neðstu hæð í hluta húsanna. Í fjölbýlishúsunum skulu vera fjölbreytilegar íbúðastærðir og
fjöldi íbúða 100-150. Byggingar skulu ekki ná hærra en 25 m.y.s.
Tillagan er birt á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir:
Auglýstar skipulagstillögur Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna rennur út kl. 16:00
miðvikudaginn 17. febrúar 2021 og skal athugasemdum skilað skriflega til skipulagssviðs
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 3. hæð eða með tölvupósti (skipulagssvid@akureyri.is)
þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram.
6. janúar 2021
Sviðsstjóri skipulagssviðs
Geislag ta 9 Sími 460 1 00 ww .akureyri.is akureyri@akureyri.is
Skipulagssvið Akureyrarbæjar
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar
2018-2030 – Uppby ging á Oddeyri
Bæjarstjórn Akurey arbæjar hefur þann 15. september 2020 samþykkt að auglýsa breytingu á
Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu.
Svæði sem afmarkast af Hjalteyrargötu í vestri, Kaldbaksgötu í austri, Gránufélagsgötu í norðri
og Strandgötu í suðri sem nú er skilgreint sem AT1 og ÍB2 breytist í ÍB2b og verður reiturinn
skilgreindur sem D1 innan þróunarreits D samkvæmt rammaskipulagi.
Á svæðinu er gert ráð fyrir blandaðri byggð með íbúðum í fjölbýlishúsum og atvinnustarfsemi
á neðstu hæð í hluta húsanna. Í fjölbýlishúsunum skulu vera fjölbreytilegar íbúðastærðir og
fjöldi íbúða 100-150. Byggingar skulu ekki ná hærra en 25 m.y.s.
Tillagan er birt á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir:
Auglýstar skipulagstillögur Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna rennur út kl. 16:00
miðvikudaginn 17. febrúar 2021 og skal athugasemdum skilað skriflega til skipulagssviðs
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 3. hæð eða með tölvupósti (skipulagssvid@akureyri.is)
þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram.
6. janúar 2021
Sviðsstjóri skipulagssviðs
Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is
Skipulagssvið Akureyrarbæjar
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
- Heilsugæslustöðvar
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 19. janúar 2021 samþykkt að auglýsa
breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010 tillögu.
Breyting er gerð á svæði milli Byggðavegar, Þingvallastrætis, Þórunnarstrætis og
Hrafnagilsstrætis sem verður skilgreint sem miðsvæði þar sem m.a. verður gert ráð fyrir
byggingu heilsugæslu auk íbúðabyggðar til viðbótar vi st rfsemi sem er á svæðinu. Þá
er gerð breyting á ákvæðum íbúðasvæðis merkt ÍB19 sem felur í sér að heimilt verður að
byggja heilsugæslu á lóð nr. 20 við Skarðshlíð auk íbúða á efri hæðum.
Tillagan er birt á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir:
Auglýstar skipulagstillögur
Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna rennur út kl. 16:00 miðvikudaginn 21. apríl
2021 og skal athugasemdum skilað skriflega til skipulagssviðs Akureyrarbæjar,
Geislagötu 9, 3. hæð eða með tölvupósti (skipulagssvid@akureyri.is) þar sem nafn,
kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram.
Persónuupplýsingar sem fylgja athugasemdum við skipulag, s.s. kennitala, nafn og netfang
e u aðei s nýttar í þeim tilgangi að vinna úr athugasemdum og auðkenna send nda. Sjá
nánar um meðferð persónuupplýsingar hjá Akureyrarbæ
https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/stjornsysla/personuverndarfulltrui
Athugasemdir teljast til opinberra gagna. Vakin er athygli á því að nöfn þeirra sem senda
athugasemdir koma fram í fundargerðum skipulagsráðs sem eru birtar á heimasíðu Akurey-
rarbæjar.
3. mars 2021
Sviðsstjóri skipulagssviðs
Skarðshlíð 20 á kureyri
Lóð fyrir heilsugæslu
og íbúðir
Ákveðið hefur verið að gera úrbætur á aðstöðu Heilbrigðisstofnunar
Norðurl nd (HSN) á Akureyri me því að finna eða byggja nýtt
húsnæði fyrir heilsugæslu á tveimur stöðum í bænum, norðurstöð
og suðurstöð.
Ríkiskaup f.h. Ríkiseigna hafa nú auglýst eftir að taka á leigu
húsnæði á hentugri lóð eða í nýlegu húsnæði fyrir norðurstöð
heilsugæslunnar.
Akureyrarbær hefur ákveðið að leggja lóðina Skarðshlíð 20 fram
sem kost til uppbyggi gar á orðurstöð heilsugæslu m ð þeirri
kvöð að einnig verði gert ráð fyrir íbúðum á efri hæðum. Geta
áhugasamir lagt fram tillögu að uppbyggingu á lóðinni til samræmis
við forsendur sem fram koma í auglýsingu Ríkiskaupa og
úthlutu arskilmálum Akureyrarbæjar.
Skila skal inn tillögum með rafrænum hætti í gegnum útboðsvef
Akureyrarbæjar https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/utbod/utbods-
vefur innan auglýsts frests sem er til kl. 13:00 þriðjudaginn
14. september 2021.
Er lóðin auglýst samhliða auglýsingu Ríkiskaupa eftir húsnæði fyrir
norðurstöð heilsugæslu. Mikilvægt er að hafa í huga að bæði þarf
að skila inn tillögu í gegnum útboðsvef Akureyrarbæjar og í gegnum
útboðsvef Rí iskaupa, á vefslóðinni https://tendsign.is/
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar,
www.akureyri.is
Innkaupaskrifstofa
Sími 411 1111
ÚTBOÐ
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Funaborg viðbygging – Verkfræðihönnun, útboð
nr. 15283.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ATVINNULÓÐIR Í GARÐABÆ • Þorraholt 2 og 4
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
Garðabær auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir atvinnuhúsnæði á lóðunum Þorraholt 2 og 4 í Hnoðraholti norður.
Atvinnulóðirnar eru í framhaldi af fyrirhuguðu íbúðahverfi í Hnoðraholti. Opið svæði verður efst á holtinu og grænir geirar niður hlíðarnar tengja háholtið
við nærliggjandi svæði og brýtur upp byggðina á holtinu í minni reiti. Lóðirnar eru í nálægð við góðar samgönguæðar, stofnstíg hjólreiða og göngustíga.
Stærð lóðarinnar fyrir Þorraholt 2 er 6.278 m² og 4.768 m² fyrir Þorraholt 4.
Heildarbyggingarmagn Þorraholts 2 er um 12.000 m² með bílakjallara og heildarbyggingarmagn Þorraholts 4 um 12.500 m² með bílakjallara.
Lóðirnar liggja á einkar góðum stað á norðvesturhluta svæðisins við gatnamót Reykjanesbrautar og Arnarnesvegar, með aðkomu frá Þorraholti.
Tilboð í byggingarrétt á lóðunum skulu berast Garðabæ fyrir kl.13:30 fimmtudaginn 9. september 2021.
Gögn og nánari upplýsingar má sjá á vef Garðabæjar, gardabaer.is.
ATVINNUBLAÐIÐ 21LAUGARDAGUR 14. ágúst 2021