Fréttablaðið - 14.08.2021, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 14.08.2021, Blaðsíða 65
Til að birta andláts-, útfarar- eða þakkartilkynningar í Fréttablaðinu þarf að senda tölvupóst á timamot@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055 . Elskuleg systir mín og föðursystir okkar, Kristín Gísladóttir frá Litla-Lambhaga, Hvalfjarðarsveit, áður til heimilis að Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík, lést að hjúkrunarheimilinu Sóltúni laugardaginn 7. ágúst. Útför hennar fer fram frá Fossvogskapellu 18. ágúst kl. 11. Snæbjörn Gíslason Hrefna Sigurðardóttir Ármann Sigurðsson Sigurjón Sigurðsson Þóra Gísladóttir Gísli Gíslason Björgvin Ómar Gíslason Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi, bróðir og mágur, Erik Bo Eiríksson lést á heimili sínu í Danmörku mánudaginn 9. 8. sl. eftir langvarandi baráttu við krabbamein. Útförin fer fram miðvikudaginn 18. 8. kl. 14.00 frá Hals kirkju. Tove Andersen Lars Bo Eiríksson Sophie Heidemann Alex Örn Eiríksson Racel Eiríksson Oddur Garðarsson Svea og Nana Yndislega móðir okkar, dóttir, systir, frænka og vinkona, Unnur Guðrún Rögnvaldsdóttir Laugarvegi 37, lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði, þann 10. ágúst sl. Útförin fer fram frá Siglufjarðarkirkju, laugardaginn 21. ágúst nk. klukkan 11.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast Unnar Guðrúnar er bent á söfnunarreikning nr. 348-13-000017, kt. 110557-5669, til styrktar börnum hennar. Athöfninni verður streymt í gegnum hlekkinn: https://youtu.be/iSGED9sHye8 Hilmir Darri Kristinsson Auður Anna Kristinsdóttir Auður B. Erlendsdóttir Rögnvaldur G. Gottskálksson Aðalheiður Rögnvaldsdóttir Guðjón H. Sigurbjörnsson Lárey Lind Guðjónsdóttir Magnea Mist Guðjónsdóttir Kristinn Kristjánsson Arnór Gauti Kristinsson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Helga Sigrún Helgadóttir Njarðarvöllum 6, Reykjanesbæ, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, sunnudaginn 8. ágúst. Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju, þriðjudaginn 24. ágúst kl. 13.00. Í ljósi aðstæðna munu einungis nánustu aðstandendur vera viðstaddir athöfnina. Innilegar þakkir til starfsfólks D-deildar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, fyrir einstaka umönnun og hlýtt viðmót. Helena Rafnsdóttir Vilberg Jóhann Þorvaldsson Helgi Ingólfur Rafnsson Þórdís Árný Sigurjónsdóttir Ólöf Elín Rafnsdóttir Róbert Jóhann Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Einar Helgi Haraldsson bóndi, Urriðafossi, Lyngmóa 9, Selfossi, lést á Landspítalanum, Hringbraut, 4. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Selfosskirkju miðvikudaginn 18. ágúst kl. 13. Vegna samkomutakmarkana verða aðeins nánustu aðstandendur viðstaddir og verður þeim boðið til athafnarinnar. Streymt verður frá athöfninni á www. selfosskirkja.is Lilja Böðvarsdóttir Haraldur Einarsson Birna Harðardóttir Hanna Einarsdóttir Dagur Arngrímsson Arnar Einarsson Emilía Björg Atladóttir Dagur Fannar Einarsson Daði Kolviður Einarsson og barnabörn. Ástkær pabbi okkar, sonur og bróðir, Páll Hlöðver Kristjánsson Snægili 6, Akureyri, lést miðvikudaginn 11. ágúst. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju, miðvikudaginn 18. ágúst kl. 13.00. Sigmar Pálsson Bergþóra Hrund Bergþórsdóttir Inga Rakel Pálsdóttir Kató Birnir Hauksson Kristján Jósefsson Anna Kristinsdóttir Kristján Víðir Kristjánsson Kristín Kristjánsdóttir Ólafur E. Rúnarsson Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Guðmundur Aðalsteinsson lést laugardaginn 31. júlí. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju, miðvikudaginn 18. ágúst klukkan 15. Streymt verður frá athöfninni á https://youtu.be/ EKeP7EGkubQ. Einnig má nálgast slóð á mbl.is/andlát á útfarardaginn. Steinunn Aðalsteinsdóttir Aðalsteinn Guðmundsson Ásta S. Aðalsteinsdóttir Birgir Örn Guðmundsson Gunnlaug Guðmundsdóttir Guðm. Gylfi Guðmundsson Helga Aspelund barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Bergþóra Bachmann Friðgeirsdóttir lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. ágúst. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju í Reykjavík, þriðjudaginn 24. ágúst klukkan 13.00. Baldur Magnús Stefánsson Stefán Rúnar Baldursson Friðgeir Magni Baldursson Björg Pétursdóttir Egill Brynjar Baldursson Halla Arnar Eyrún Þóra Baldursd. Bachmann barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Ástkær bróðir, mágur og frændi okkar, Óskar Helgi S. Margeirsson áður til heimilis að Brávallagötu 26, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni hinn 17. ágúst kl. 15.00. Útförinni verður einnig streymt. Hlekk á streymið má finna á mbl.is/andlat Guðjón Margeirsson Margrét Jónsdóttir Jóhanna Jónasdóttir og aðrir aðstandendur. Hjartkær móðir okkar, stjúpmóðir, tengdamóðir, systir, amma og langamma, Ingibjörg Björnsdóttir Kópavogsbraut 1b, lést á líknardeild Landspítalans á 85 ára afmælisdaginn sinn, 6. ágúst 2021. Útför hennar fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 18. ágúst kl. 13. Streymt verður frá athöfninni, hlekk á streymi má nálgast á mbl.is/andlát. Halldóra Viðarsdóttir Jóhann Úlfarsson Kristín Ingu Viðarsdóttir Timothy Hercules Spanos Björn Leví Viðarsson Einar Ingi Magnússon Sigrún Guðmundsdóttir Sigrún Magnúsdóttir Jón Helgason Ása Magnúsdóttir Ragnhildur Magnúsdóttir Guðmundur Björnsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Guðrún Ingibjörg Kristmannsdóttir frá Brekkuholti, Stokkseyri, lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum laugardaginn 7. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Stokkseyrarkirkju mánudaginn 16. ágúst kl. 14.00. Þorgerður Lára Guðfinnsdóttir Kristmann Guðfinnsson Katrín Guðmundsdóttir Oddgeir Bjarni Guðfinnsson Björk Stefánsdóttir Guðríður Guðfinnsdóttir Sigurður Guðjónsson Guðrún Guðfinnsdóttir Guðmundur Guðlaugsson og fjölskyldur. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, stjúpmóður, ömmu og langömmu, Katrínar Jónsdóttur Árskógum 6, Reykjavík. Eyrún Magnúsdóttir Andrés Magnússon Áslaug Gunnarsdóttir Jón Magnússon Guðrún Bergþórsdóttir Ásmundur Magnússon Ásdís Þrá Höskuldsdóttir Steinunn S. Magnúsdóttir Jesper Madsen Sæmundur Þ. Magnússon barnabörn og barnabarnabörn. Þann 14. ágúst 1942 kom vél fram á ratsjá breska hersins í Vík sem var í fyrstu talin vinveitt. Þegar hún fylgdi ekki venjulegri aðflugsstefnu vaknaði grunur um að um óvinveitta vél væri að ræða og fljótlega kom í ljós að vélin væri þýsk FW-200 Condor sprengjuvél sem var á ellefta tímanum á norður- leið sunnan við Grindavík. Til að svara ógninni stökk banda- ríski majórinn John W. Weltman upp í P-38 Lightning vél sína og tveir aðrir bandarískir flugmenn sem voru þegar á flugi sneru för sinni við. Weltman kom fyrstur auga á vélina og hóf skot- hríð sem Þjóðverjarnir svöruðu, og skömmu síðar blönduðu hinir banda- rísku flugmennirnir sér í leikinn. Con- dor-vélin sprakk eftir að skot hæfði hana í sprengjuhólfið og fórust allir um borð. Þetta er talinn fyrsti sigur bandaríska lofthersins í Evrópu í seinni heimsstyrjöldinni. n Þetta gerðist: 14. ágúst 1942 Þýsk sprengjuflugvél skotin niður FRÉTTABLAÐIÐLAUGARDAGUR 14. ágúst 2021 Tímamót 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.