Fréttablaðið - 26.06.2021, Page 1

Fréttablaðið - 26.06.2021, Page 1
1 2 4 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R Óuppgerð fortíð hafði áhrif Ásmundur Einar Daðason bað um stól barnamálaráð- herra, en erfiður uppvöxtur og óuppgerð mál höfðu áhrif á þá ákvörðun. ➤ 22 Ristað brauð og rafsoðin ýsa Öld er frá rafvæðingu Reykja- víkur og segir Birna Braga- dóttir, forstöðukona Elliðaár- stöðvar, orkuskiptin hafa haft mikil áhrif á jafnrétti. ➤ 18 Mýkt og mildi Drífa Atladóttir og Hrafnhild- ur Sigmarsdóttir nota vestræn vísindi og austræn fræði við úrvinnslu áfalla. ➤ 24 FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Klifu hæsta tind heims smitaðir af Covid-19 f r e t t a b l a d i d . i sf r e t t a b l a d i d . i s L A U G A R D A G U R 2 6 . J Ú N Í 2 0 2 1 Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson klifu Everest-fjall í síðasta mánuði. Leiðangurinn var sérlega átakan- legur enda smituðust báðir af Covid-19 og Sigurður fékk heila- bjúg sökum súrefnisskorts. ➤ 20 græjaðu þig fyrir ferðalagið Bose NC 700 heyrnartólin eru frábær ferðafélagi. Þú finnur fleiri góða ferðafélaga á elko.is.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.