Fréttablaðið - 26.06.2021, Side 43

Fréttablaðið - 26.06.2021, Side 43
Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk. Umsókninni skal fylgja ferilskrá og staðfesting á kennsluréttindum. Umsóknir sendast á netfangið: skolastjori@hunavallaskoli.is eða til skóla stjóra Húnavallaskóla, Húna- völlum, 541 Blönduós. Nánari upplýsingar: Sigríður B. Aadnegard í síma 455 0021 og 847 2664 eða í gegnum netfangið skolastjori@hunavallaskoli.is Húnavatnshreppur hunavatnshreppur.is Staða umsjónarkennara við Húnavallaskóla Laus eru til umsóknar staða umsjónarkennara við 1.- 5. bekk Húnavallaskóla frá 1. ágúst 2021 til 31. júlí 2022. Um er að ræða. 100% stöðu til eins árs vegna leyfis. Meðal kennslugreina er almenn kennsla í 1. – 5. bekk sem og dönsku- kennsla í 7. – 10. bekk. Í Húnavallaskóla grunnskóladeild er samkennsla árganga og teymiskennsla. u.þ.b. 33 nemendur sækja skólann. Í skólanum er góður skólabragur þar sem áhersla er lögð á samstöðu, vináttu og virðingu. Hæfniskröfur: • Leyfisbréf til kennslu á grunnskólastigi, starfsreynsla er æskileg. • Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum. • Góðir skipulagshæfileikar og góð tölvukunnátta. • Ábyrgð og stundvísi. • Faglegur metnaður og sjálfstæð vinnubrögði. • Áhugi á að vinna með börnum og unglingum. • Góð íslenskukunnátta æskileg. • Hreint sakavottorð. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfé- laga og Kennarasambands Íslands. Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í 50 ár LYFJAFRÆÐINGAR OG LEYFISHAFI Í NÝTT APÓTEK Vegna opnunar nýs apóteks Lyfsalans í Reykjavík síðar á árinu óskum við eftir leyshafa fyrir apótekið og lyafræðingum í fullt starf og hlutastarf. Umsókn, ásamt ferilskrá, skal senda á netfangið svanur@lyfsalinn.is fyrir 15. júlí. www.lyfsalinn.is Lyfsalinn var stofnaður 2014 og rekur nú þrjú útibú í Reykjavík. Þau eru: LYFSALINN GLÆSIBÆ LYFSALINN VESTURLANDSVEGI LYFSALINN URÐARHVARFI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.