Fréttablaðið - 26.06.2021, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 26.06.2021, Blaðsíða 43
Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk. Umsókninni skal fylgja ferilskrá og staðfesting á kennsluréttindum. Umsóknir sendast á netfangið: skolastjori@hunavallaskoli.is eða til skóla stjóra Húnavallaskóla, Húna- völlum, 541 Blönduós. Nánari upplýsingar: Sigríður B. Aadnegard í síma 455 0021 og 847 2664 eða í gegnum netfangið skolastjori@hunavallaskoli.is Húnavatnshreppur hunavatnshreppur.is Staða umsjónarkennara við Húnavallaskóla Laus eru til umsóknar staða umsjónarkennara við 1.- 5. bekk Húnavallaskóla frá 1. ágúst 2021 til 31. júlí 2022. Um er að ræða. 100% stöðu til eins árs vegna leyfis. Meðal kennslugreina er almenn kennsla í 1. – 5. bekk sem og dönsku- kennsla í 7. – 10. bekk. Í Húnavallaskóla grunnskóladeild er samkennsla árganga og teymiskennsla. u.þ.b. 33 nemendur sækja skólann. Í skólanum er góður skólabragur þar sem áhersla er lögð á samstöðu, vináttu og virðingu. Hæfniskröfur: • Leyfisbréf til kennslu á grunnskólastigi, starfsreynsla er æskileg. • Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum. • Góðir skipulagshæfileikar og góð tölvukunnátta. • Ábyrgð og stundvísi. • Faglegur metnaður og sjálfstæð vinnubrögði. • Áhugi á að vinna með börnum og unglingum. • Góð íslenskukunnátta æskileg. • Hreint sakavottorð. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfé- laga og Kennarasambands Íslands. Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í 50 ár LYFJAFRÆÐINGAR OG LEYFISHAFI Í NÝTT APÓTEK Vegna opnunar nýs apóteks Lyfsalans í Reykjavík síðar á árinu óskum við eftir leyshafa fyrir apótekið og lyafræðingum í fullt starf og hlutastarf. Umsókn, ásamt ferilskrá, skal senda á netfangið svanur@lyfsalinn.is fyrir 15. júlí. www.lyfsalinn.is Lyfsalinn var stofnaður 2014 og rekur nú þrjú útibú í Reykjavík. Þau eru: LYFSALINN GLÆSIBÆ LYFSALINN VESTURLANDSVEGI LYFSALINN URÐARHVARFI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.