Fréttablaðið - 26.06.2021, Page 5

Fréttablaðið - 26.06.2021, Page 5
24.000 þakkir! Hlutabréf Íslandsbanka voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland þriðjudaginn 22. júní. Skráning hlutabréfanna kemur í kjölfar vel heppnaðs hlutafjárútboðs bankans. Um er að ræða stærsta frumútboð hlutabréfa sem hefur farið fram á Íslandi sem og stærsta frumútboð á evrópskum banka frá árinu 2018. Við bjóðum 24.000 nýja hluthafa í Íslandsbanka velkomna. Þökkum traustið og hlökkum til samstarfsins.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.