Fréttablaðið - 26.06.2021, Síða 27

Fréttablaðið - 26.06.2021, Síða 27
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 26. júní 2021 Jóhanna Elínborg hefur alltaf verið dugleg að hreyfa sig en vegna Covid gafst ekki mikið færi til þess. Hún hefur stundað OsteoStrong undanfarið til að byggja sig upp og er ákaflega ánægð með árangurinn. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Lækkaði forgjöfina með OsteoStrong Jóhanna Elínborg Sveinsdóttir er mikill golfunnandi og nýtur þess að dansa Zumba. Hún hefur stundað OsteoStrong síðasta árið og náði fljótt að lækka forgjöfina um tvo. Hún þakkar OsteoStrong hversu kraftmikil og sterk hún fer inn í sumarið. 2 Magnesíum freyðitöflur Betri slökun – góður svefn Fæst í flestum apótekum og stórmörkuðum Góður liðsfélagi í dagsins önn Heilsan er dýrmætust www.eylif.is KOMIN AFTUR!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.