Fréttablaðið - 26.06.2021, Síða 32

Fréttablaðið - 26.06.2021, Síða 32
Vörður tryggingar er ört stækkandi fyrirtæki með um 65 þúsund viðskiptavini um land allt. Félagið býður upp á nútímalegt vinnuumhverfi og byggir á umbótamenningu þar sem áhersla er lögð á framsækna hugsun, jafnrétti, sveigjanleika, árangur, sjálfbærni, vellíðan og starfsánægju. Vörður er Fyrirtæki ársins hjá VR síðustu þrjú ár og hlaut hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð 2020 frá Creditinfo og Festu. Vörður er jafnlauna- vottað fyrirtæki frá árinu 2014. Við leitum að liðsauka Teymisstjóri Á spennandi tímum leitar Vörður að jákvæðri og lausnamiðaðri manneskju með leiðtogahæfileika í starf teymisstjóra á sviði ökutækjatjóna. Meginverkefni teymisins eru mat og úrvinnsla tjóna og þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina sem lenda í ökutækjatjóni. Hlutverk og starfssvið teymisstjóra felst í daglegri leiðsögn teymis og yfirumsjón með ökutækjatjónum, verkefnastýringu, samskiptum og samvinnu við önnur teymi, samskiptum við verkstæði og aðra verktaka vegna viðgerða, sem og við viðskiptavini. Mikil áhersla er lögð á virka þátttöku í umbótum og framþróun, ásamt hugmyndavinnu í samvinnu við önnur teymi og svið. Við leitum að jákvæðri manneskju með framúrskarandi samskiptahæfni sem er félagslega sterk, aðlögunarfær og áhugasöm um nýja hluti. Viðkomandi þarf að hafa uppbyggilegt viðhorf til að leiða breytingar og nýjungar, hafa þekkingu og áhuga á tækniframförum í ökutækjageiranum, vera skipulögð, verkefnadrifin og búa yfir leiðtogahæfileikum. Æskilegt er að viðkomandi hafi viðeigandi menntun svo sem á sviði verkfræði, bifreiðasmíði, bifvéla- virkjunar, eða annarra iðngreina sem nýtast í starfi. Reynsla er kostur. Við bjóðum metnaðarfullt starfsumhverfi, jákvæðan og hvetjandi starfsanda þar sem fólk er hvatt til að eiga opin og hreinskiptin samskipti og taka virkan þátt í verkefnum sem og eigin starfsþróun. Við hvetjum alla áhugasama einstaklinga til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Hrefna Kristín Jónsdóttir, forstöðumaður á tjónsviði, hrefna@vordur.is. Tekið er á móti umsóknum á heimasíðu félagsins www.vordur.is. Umsóknarfrestur er til 2. júlí 2021. Ýmiss vinna í boði!! Hvað mundi henta þér? Húsarif, jarðvinna, steypusögun, kjarnaborun eða ýmiss verktakavinna? Við leitum einnig eftir einstaklingum með gröfuréttindi eða meirapróf. Uppl. Á email worknorth@simnet.is eða í síma 8525804 Sjálandsskóli • Dönskukennari Leikskólinn Akrar • Aðstoðarleikskólastjóri • Deildarstjóri • Leikskólakennari Leikskólinn Kirkjuból • Deildarstjóri • Leikskólakennari • Sérkennslustjóri Leikskólinn Mánahvoll • Deildarstjóri • Leikskólakennarar Fjölskyldusvið • Starfsfólk óskast til stuðnings við ungan mann Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.isSíðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR 2 ATVINNUBLAÐIÐ 26. júní 2021 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.