Fréttablaðið - 26.06.2021, Blaðsíða 36
LYFJAFRÆÐINGAR OG
LEYFISHAFI Í NÝTT APÓTEK
Vegna opnunar nýs apóteks Lyfsalans í Reykjavík síðar á árinu
óskum við eftir leyshafa fyrir apótekið og lyafræðingum í fullt
starf og hlutastarf.
Umsókn, ásamt ferilskrá, skal senda á netfangið
svanur@lyfsalinn.is fyrir 15. júlí.
www.lyfsalinn.is
Lyfsalinn var stofnaður 2014 og rekur nú þrjú útibú í Reykjavík. Þau eru:
LYFSALINN GLÆSIBÆ LYFSALINN VESTURLANDSVEGI LYFSALINN URÐARHVARFI
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað
starfsfólks, stuðning til náms og
heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum,
snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð.
ÚTIBÚSSTJÓRI
REYÐARFIRÐI
JAFNLAUNAVOTTUN
2019–2022
Olíuverzlun Íslands óskar eftir að ráða útibús- og
svæðisstjóra á Austurlandi með starfsstöð á Reyðarfirði.
Um er að ræða krefjandi stjórnunarstarf sem tengist öflugu
þjónustuneti Olís um land allt.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Daglegur rekstur útibús Olís á Reyðarfirði
• Sala og ráðgjöf til viðskiptavina félagsins á svæðinu
frá Djúpavogi til Vopnafjarðar
• Stofnun nýrra viðskiptasambanda
• Umsjón með lager og dreifingu á vörum
Hæfniskröfur:
• Reynsla af sölumennsku
• Rík þjónustulund
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Góð samskiptahæfni
• Frumkvæði
• Gott vald á íslensku
• Góð tölvuhæfni og skipulögð vinnubrögð
Allar frekari upplýsingar um starfið veitir
Stefán Segatta, ss@olis.is.
Vinsamlega sendið umsóknir til mannauðsstjóra Olís,
Ragnheiðar Bjarkar, á rbg@olis.is merktar „Útibússtjóri“.
Umsóknarfrestur er til 4. júlí 2021.
SPENNANDI STARF Á AUSTURLANDI
Samgöngustofa auglýsir laus til umsókna
20 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á
höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum
og 4 leyfi á Akureyri.
Þau ein geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda
akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu og hafa lokið
námskeiði fyrir leigubifreiðastjóra. Til að öðlast
leyfi þurfa umsækjendur að uppfylla leyfisskilyrði,
skv. 5. gr. laga nr. 134/2001 og rg.nr. 397/2003 um
leigubifreiðar, með síðari breytingum.
Úthlutun leyfis fer fram á grundvelli starfsreynslu
við akstur leigubifreiðar, sbr. 6. gr. reglugerðarinnar.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu
Samgöngustofu, www.samgongustofa.is.
Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk. fyrir
Akureyri og 20. maí nk. fyrir höfuðborgarsvæðið
og Suðurnes.
Sími: 480 6000 . www.samgongustofa.is
AUGLÝSING
VEGNA ÚTHLUTUNAR
ATVINNULEYFA
TIL AKSTURS
LEIGUBIFREIÐA
Samgöngustofa
Samgöngustofa auglýsir laus til umsókna
20 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á
höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum
og 4 leyfi á Akureyri.
Þau ein geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda
akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu og hafa lokið
námskeiði fyrir leigubifreiðastjóra. Til að öðlast
leyfi þurfa umsækjendur að uppfylla leyfisskilyrði,
skv. 5. gr. laga nr. 134/2001 og rg.nr. 397/2003 um
leigubifreiðar, með síðari breytingum.
Úthlutun leyfis fer fram á grundvelli starfsreynslu
við akstur leigubifreiðar, sbr. 6. gr. reglugerðarinnar.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu
Samgöngustofu, www.samgongustofa.is.
Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk. fyrir
Akureyri og 20. maí nk. fyrir höfuðborgarsvæðið
og Suðurnes.
Sími: 480 6000 . www.samgongustofa.is
AUGLÝSING
VEGNA ÚTHLUTUNAR
ATVINNULEYFA
TIL AKSTURS
LEIGUBIFREIÐA
Samgöngustofa
ÚTHLUTUN
A VINNULEYFA
TIL AKSTURS
LEIGUBIFREIÐA
Samgöngustofa auglýsir laust til umsóknar 1 leyfi til
leiguaksturs fólksbifreiða í Árborg.
Þau ein geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda
akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu og hafa lokið
námskeiði fyrir leigubifreiðastjóra. Til að öðlast leyfi
þurfa umsækjendur að uppfylla leyfisskilyrði, skv. 5.
gr. laga nr. 134/2001, sbr. reglugerð nr. 397/2003 um
leigubifreiðar, með síðari breytingum.
Úthlutun leyfis fer fram á grundvelli starfsreynslu við
akstur leigubifreiðar, sbr. 6. gr. reglugerðarinnar.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu
stofnunarinnar www.samgongustofa.is.
Umsóknarfrestur er til og með 1. júlí nk.
LANDSSAMBAND VEIÐIFÉLAGA
AUGLÝSIR EFTIR FRAMKVÆMDASTJÓRA
Landssamband veiðifélaga óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra. Leitað er að öflugum einstaklingi í starf
þar sem reynir m.a. á samskiptahæfni og frumkvæði. Um
er að ræða 75% starf. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2021.
Starfssvið:
• Dagleg stjórnun og rekstur skrifstofu
• Hagsmunagæsla fyrir veiðifélög
• Umsjón með skipulagi málefna- og kynningarstarfs
• Eftirfylgni með stefnu og ákvörðunum stjórnar og
samþykktum aðalfunda
• Ábyrgð á fjármálum
• Samskipti við fjölmiðla
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun
• Þekking á lagaumhverfi lax- og silungsveiða er kostur
• Góðir samskiptahæfileikar
• Frumkvæði
• Færni í að tjá sig í ræðu og riti
• Góð enskukunnátta
Landssamband veiðifélaga
Mönnum er skylt að hafa með sér félagsskap um veiði í
hverju fiskihverfi, sbr. 1. mgr. 37. gr. laga nr. 61/2006 um
lax- og silungsveiði. Þessi félagsskapur kallast veiði-
félög. Landssamband veiðifélaga er landssamtök allra
veiðifélaga á Íslandi og starfar á grundvelli 5. mgr. 4. gr.
framangreindra laga.
Landssamband veiðifélaga var stofnað árið 1958 og
hlutverk þess er að gæta sameiginlegra hagsmuna
veiðifélaga á Íslandi. Hlutverk þess er einnig að koma
fram fyrir hönd þeirra gagnvart hinu opinbera, efla
starfsemi veiðifélaga og auka samstarf þeirra, stuðla að
bættri stjórn veiðimála og auka þekkingu á málefnum
veiðifélaga.
Vinsamlegast sendið umsóknir á Jón Helga Björnsson
formann Landssambands veiðifélaga.
Netfang hans er jonhelgi@angling.is. Hann veitir jafn-
framt allar nánari upplýsingar en einnig er hægt að ná í
hann í síma 893-3778.
6 ATVINNUBLAÐIÐ 26. júní 2021 LAUGARDAGUR