Fréttablaðið - 26.06.2021, Síða 42

Fréttablaðið - 26.06.2021, Síða 42
Leikskólinn Sjónarhóll á Höfn í Hornafirði auglýsir eftir leikskólakennurum og leikskólaleiðbeinendum með M.Ed eða B.Ed í leikskólakennarafræðum eða öðrum uppeldisfræðigreinum. Helstu verkefni og ábyrgð:  Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara eða leiðbeinanda þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun eða önnur sambærileg uppeldismenntun. • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Góð íslenskukunnátta Laun eru greidd samkvæmt samningum  launanefndar Sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 29. júní næstkomandi. Umsóknir ásamt ferilskrá berist til Maríönnu Jónsdóttur leikskólastjóra á netfangið mariannaj@hornafjordur.is. Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 4708000 / www.hornafjordur.is Við leiðum fólk saman FAST Ráðningar www.fastradningar.is Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.