Fréttablaðið - 26.06.2021, Page 44

Fréttablaðið - 26.06.2021, Page 44
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is ÁTVR – Leiguhúsnæði óskast fyrir Vínbúð Ríkiskaup fyrir hönd Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins óskar eftir að taka á leigu um 500-600 m² húsnæði fyrir Vín- búð á Mjóddarsvæðinu í Reykjavík. Húsnæðið mun skiptast að u.þ.b. 2/3 hlutum í verslunarsvæði og 1/3 hluta í lager og starfsmannaaðstöðu. Nánari afmörkun svæðis: Svæðið afmarkast af Álfabakka, Stekkjarbakka, Skógarseli og Þverárseli. Húsnæðið þarf að fullnægja eftirfarandi kröfum: 1. Vera á skilgreindu verslunarsvæði. 2. Liggja vel við almenningssamgöngum 3. Umferð að og frá húsnæðinu skal vera greið. 4. Húsnæðið skal vera á jarðhæð. 5. Húsnæði bjóði upp á að vöruhurð opnist beint út á bak- eða hliðarsvæði. 6. Góð aðkoma sé að húsnæðinu fyrir viðskiptavini og næg bílastæði (æskilegt að sérmerkja megi um 20 stæði vínbúðinni). 7. Lögð er áhersla á gott aðgengi af bílaplani fyrir hreyfi- hamlaða og jafnframt þurfa að vera bílastæði fyrir starfsfólk. 8. Aðkoma að húsnæðinu fyrir flutningabíla með vörur skal vera góð. 9. Verslunarrýmið sé sem næst rétthyrnt (hlutföll rýmisins nálægt 3 á móti 2) og mega súlur, veggir eða annað ekki hamla yfirsýn um verslunarhluta húsnæðisins. 10. Húsnæðið verður að fullnægja öllum kröfum sem opinberar eftirlitsstofnanir og umsagnaraðilar gera til slíks og vera samþykkt af þeim. Leigutími húsnæðisins er allt að 10 ár. Húsnæðið skal afhenda samkvæmt samkomulagi og ræðst afhendingartími nánar af ástandi þess við afhendingu. Leigutilboðum skal skila rafrænt í rafræna útboðskerfin TendSign eigi síðar en kl. 12:00, föstudaginn 9. júlí 2021. Ekki verður tekið við tilboðum eftir að tilboðsfresti lýkur, hvort sem er með rafrænum hætti eða bréflega. Bjóðendur eru því hvattir til að skila tilboðum tímanlega. Álag getur verið á raf- ræna kerfinu. Það er á ábyrgð fyrirtækis að svör berist innan tímafrests. Fyrirspurnatíma lýkur 3. júlí 2021 og svarfrestur er til 5. júlí 2021. Gögn þurfa meðal annars að innihalda eftirfarandi: 1. Staðsetning húsnæðis. 2. Teikningar af húsnæði. 3. Afhendingartími. 4. Ástand húsnæðis við afhendingu. 5. Leiguverð á mánuði án vsk og skal það innifela allan kostnað. 6. Upplýsingar um aðra starfsemi í húsnæðinu. 7. Kvaðir sem kunna að hafa áhrif á starfsemi Vínbúðar á svæðinu. 8. Fyrirsjáanlegar breytingar sem gætu haft áhrif á kröfuliði 1- 10 að ofan á leigutímanum. Leiga á grundvelli þessarar auglýsingar er undanskilin lögum um opinber innkaup nr. 120/2016, sbr. a. lið 1. mgr. 11. gr. Leiðbeiningar varðandi útboðskerfið er að finna á heimasíðu Ríkiskaupa. Nánari upplýsingar má finna á www.utbodsvefur.is ÓSKAST TIL LEIGU Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is ÁTVR – Leiguhúsnæði óskast fyrir Vínbúð Ríkiskaup fyrir hönd Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins óskar eftir að taka á leigu um 250-300 m² húsnæði fyrir Vín- búð á Egilsstöðum. Húsnæðið mun skiptast að u.þ.b. 2/3 hlutum í verslunarsvæði og 1/3 hluta í lager og starfsmannaaðstöðu. Húsnæðið þarf að fullnægja eftirfarandi kröfum: 1. Vera á skilgreindu verslunarsvæði. 2. Liggja vel við almenningssamgöngum 3. Umferð að og frá húsnæðinu skal vera greið. 4. Húsnæðið skal vera á jarðhæð. 5. Húsnæði bjóði upp á að vöruhurð opnist beint út á bak- eða hliðarsvæði. 6. Góð aðkoma sé að húsnæðinu fyrir viðskiptavini og næg bílastæði (æskilegt að sérmerkja megi 10-15 stæði vínbúðinni). 7. Lögð er áhersla á gott aðgengi af bílaplani fyrir hreyfi- hamlaða og jafnframt þurfa að vera bílastæði fyrir starfsfólk. 8. Aðkoma að húsnæðinu fyrir flutningabíla með vörur skal vera góð. 9. Verslunarrýmið sé sem næst rétthyrnt (hlutföll rýmisins nálægt 3 á móti 2) og mega súlur, veggir eða annað ekki hamla yfirsýn um verslunarhluta húsnæðisins. 10. Húsnæðið verður að fullnægja öllum kröfum sem opinberar eftirlitsstofnanir og umsagnaraðilar gera til slíks og vera samþykkt af þeim. Leigutími húsnæðisins er allt að 10 ár. Húsnæðið skal afhenda samkvæmt samkomulagi og ræðst afhendingartími nánar af ástandi þess við afhendingu. Leigutilboðum skal skila rafrænt í rafræna útboðskerfin TendSign eigi síðar en kl. 12:00, föstudaginn 9. júlí 2021. Ekki verður tekið við tilboðum eftir að tilboðsfresti lýkur, hvort sem er með rafrænum hætti eða bréflega. Bjóðendur eru því hvattir til að skila tilboðum tímanlega. Álag getur verið á raf- ræna kerfinu. Það er á ábyrgð fyrirtækis að svör berist innan tímafrests. Fyrirspurnatíma lýkur 3. júlí 2021 og svarfrestur er til 5. júlí 2021. Gögn þurfa meðal annars að innihalda eftirfarandi: 1. Staðsetning húsnæðis. 2. Teikningar af húsnæði. 3. Afhendingartími. 4. Ástand húsnæðis við afhendingu. 5. Leiguverð á mánuði án vsk og skal það innifela allan kostnað. 6. Upplýsingar um aðra starfsemi í húsnæðinu. 7. Kvaðir sem kunna að hafa áhrif á starfsemi Vínbúðar á svæðinu. 8. Fyrirsjáanlegar breytingar sem gætu haft áhrif á kröfuliði 1- 10 að ofan á leigutímanum. Leiga á grundvelli þessarar auglýsingar er undanskilin lögum um opinber innkaup nr. 120/2016, sbr. a. lið 1. mgr. 11. gr. Leiðbeiningar varðandi útboðskerfið er að finna á heimasíðu Ríkiskaupa. Nánari upplýsingar má finna á www.utbodsvefur.is ÓSKAST TIL LEIGU Samgöngustofa auglýsir laus til umsókna 20 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og 4 leyfi á Akureyri. Þau ein geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu og hafa lokið námskeiði fyrir leigubifreiðastjóra. Til að öðlast leyfi þurfa umsækjendur að uppfylla leyfisskilyrði, skv. 5. gr. laga nr. 134/2001 og rg.nr. 397/2003 um leigubifreiðar, með síðari breytingum. Úthlutun leyfis fer fram á grundvelli starfsreynslu við akstur leigubifreiðar, sbr. 6. gr. reglugerðarinnar. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Samgöngustofu, www.samgongustofa.is. Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk. fyrir Akureyri og 20. maí nk. fyrir höfuðborgarsvæðið og Suðurnes. Sími: 480 6000 . www.samgongustofa.is AUGLÝSING VEGNA ÚTHLUTUNAR ATVINNULEYFA TIL AKSTURS LEIGUBIFREIÐA Samgöngustofa Samgöngustofa auglýsir laus til umsókna 20 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og 4 leyfi á Akureyri. Þau ein geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu og hafa lokið námskeiði fyrir leigubifreiðastjóra. Til að öðlast leyfi þurfa umsækjendur að uppfylla leyfisskilyrði, skv. 5. gr. laga nr. 134/2001 og rg.nr. 397/2003 um leigubifreiðar, með síðari breytingum. Úthlutun leyfis fer fram á grundvelli starfsreynslu við akstur leigubifreiðar, sbr. 6. gr. reglugerðarinnar. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Samgöngustofu, www.samgongustofa.is. Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk. fyrir Akureyri og 20. maí nk. fyrir höfuðborgarsvæðið og Suðurnes. Sími: 480 6000 . www.samgongustofa.is AUGLÝSING VEGNA ÚTHLUTUNAR ATVINNULEYFA TIL AKSTURS LEIGUBIFREIÐA Samgöngustofa ÚTHLUTUN A VINNULEYFA TIL AKSTURS LEIGUBIFREIÐA Samgöngustofa auglýsir laust til umsóknar 1 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða í Árborg. Þau ein geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu og hafa lokið námskeiði fyrir leigubifreiðastjóra. Til að öðlast leyfi þurfa umsækjendur að uppfylla leyfisskilyrði, skv. 5. gr. laga nr. 134/2001, sbr. reglugerð nr. 397/2003 um leigubifreiðar, með síðari breytingum. Úthlutun leyfis fer fram á grundvelli starfsreynslu við akstur leigubifreiðar, sbr. 6. gr. reglugerðarinnar. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu stofnunarinnar www.samgongustofa.is. Umsóknarfrestur er til og með 1. júlí nk. gardabaer.is ÚTBOÐ GARÐABÆR ÓSKAR EFTIR TILBOÐUM Í VERKIÐ: VETRARBRAUT – 1. ÁFANGI. ARNARNESVEGUR – HNOÐRAHOLT GATNAGERÐ OG LAGNIR Verkið felst í nýbyggingu á fyrsta áfanga Vetrarbrautar frá Arnarnesvegi að nýju hringtorgi við Hnoðraholt. Um er að ræða gerð gatna, gangstétta, stíga, holræsa og vatnslagna. Verkinu skal lokið fyrir 15. mars 2022. Útboðsgögn er hægt að nálgast á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Tilboð verða opnuð með rafrænum hætti á hjá Eflu hf, Lynghálsi 4, þriðjudaginn 6. júlí klukkan 14.00. Þarftu að ráða starfsmann? Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. 14 ATVINNUBLAÐIÐ 26. júní 2021 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.