Fréttablaðið - 26.06.2021, Page 57

Fréttablaðið - 26.06.2021, Page 57
SUNNUDAGINN 27. JÚNÍ VALUR FYLKIR ORIGOVELLINUM KL. 19:15 Takmarkalaust Ísland Fögnum frelsinu! Valsmenn bjóða frítt á völlinn Lj ós m yn d: fó tb ol ti. ne t Í tilefni afléttingu allra takmarkanna innanlands þá ætlar Knattspyrnudeild Vals að bjóða ÖLLUM frítt á leik Vals og Fylkis sem fram fer á Origovellinum Hlíðarenda á sunnudag kl 19:15. Í Fjósinu verður Hamingjustund (happy hour) og Fálkarnir sjá um grillið. Um leið og við hvetjum alla til að mæta á völlinn og fagna þessum tímamótum þá beinum við því sérstaklega til allra Valsmanna og meyja að mæta í rauðu og fjölmenna á völlinn. Áfram Valur!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.