Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.06.2021, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 26.06.2021, Qupperneq 62
Sudoku Á fjórum borðum af sex var lokasamning- urinn fjórir í AV. Sigrún og Kristján sátu í NS á sínu borði og trufluðu eins og þau gátu í sögnum. Það dugði til þess að Kåre Böge og Ranja Sivertsik fóru bara í 4. Ranja gaf fyrirstöðusögn í tígli, á austurhöndina og þegar vestur sagði 4 , gafst Ranja upp og sagði pass. Ólöf og Sigurjón sátu í AV á hinu borðinu og Sigurjón hóf sagnir á 1 í vestur, eðlilegt sagnkerfi. Norður (Egil Homme) kom inn á 1 og Ólöf sagði 1 . Suður stökk í 3 og þegar Sigurjón sagði 3 lét Ólöf einfaldlega vaða í 6 , með ein- spil í hjarta. Taldi óþarfi að spyrja eitthvað í sögnum og vildi einfaldlega hafna í góðum samningi eftir opnun vesturs. Sex spaðar voru auðveldir til vinnings, án nokkura til- þrifa og Ísland græddi vel á þessu spili. n Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Keppt var meðal annars í „Mixed“ (karlar og konur spilafélagar) á NM á netinu (Real- Bridge) og þátttökuþjóðir þar voru sex. Danir náðu efsta sætinu en íslenska liðið hafnaði í fimmta sæti af sex. Spilarar í liði Íslands voru Sigrún Þorvarðsdóttir, sem spilaði við Kristján B. Snorrason, og Ólöf Ingvarsdóttir, sem spilaði við Sigurjón Björnsson. Í leik Ís- lands við Noreg 2 kom þetta spil fyrir í síðari umferð (tvær umferðir). Vestur var gjafari og AV á hættu. Norður 7 ÁG642 G1093 G84 Suður 1084 KD53 764 1075 Austur ÁKD53 7 ÁK82 963 Vestur G962 1098 D5 ÁKD2 Einfaldleiki oft bestur Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Nornaveiðar eftir Max Seeck frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Sigríður M. Kristjánsdóttir, Reykjavík. VEGLEG VERÐLAUN Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. n LAUSNARORÐ Vísbending f. lausnarorð: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist bygging (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 1. júlí næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „26. júní“. n E Y R N A S N E P I L L ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 ## S M E L L U R A M M A S F R S M K I Ó N Ý T I L K O M N A Á S K O R A N D I N N O E L I S J F A N M Ý R A K L U K K U T A U G U N G A N N A M A K K R M L L K R I S A S L A G U R Á T A K A S A M A K V K S Ð K N U N L A Ð A L R É T T U M A S N A S T A L L U R L I O Ú Ý U E Í M H A R Ð A N G U R S N A K K P O K A R E Ú P V V S A P I A F M A R K A E I S T R Á M A N N Ð I I T E I K N Ö L S D R A G L O K U R Ð N S K R E Y T T I R R M É L I N U U G Ö N D V E R Ð U M A O I N N G J Ö F Ý F S E K K E R T N Ó L Ú R F I S K A R K M H A M S T R I U L Á K R A F I N R A N Á M S L E I K I R Ð E Y R N A S N E P I L L LÁRÉTT 1 Tengist helst illgresi að sinna sinni vinnu (13) 11 Brjál hins bílífa en óbreytta fólks (8) 12 Legg hvali í eldstó með viðeigandi hlífar í kring (11) 13 Varð vitni að framsali fyrir tilviljun (10) 14 Þegar mannúðin er svona léleg er skepnu- skapurinn skammt undan (11) 15 Hreykin skrifa þau nöfn sín með góðu millibili (10) 16 Þessi sveit þarf stjórn, en helst mjög sveigjan- lega (11) 17 Leita að rafmögnuðum úrræðum með jónuðum vökvum (10) 21 Hvíla hortugrar þjóðar sem þarf sitt svæði (10) 27 Verða vond ef umræða um kjarr er öll á yfirborð- inu (7) 29 Mikil tilfinningavera, frumkvöðull Fýsnarann- sóknafélagsins (10) 30 Ég fann ekki fuglinn, það var annar (5) 31 Uss, svona sett hylur allt (7) 32 Illkvittin fjarska mun fýsa/að fiskur sé en ekki ýsa (8) 33 Ei skal biðja bjána um lausn (5) 34 Fiskur mun skreyta fullt af fjöru (9) 37 Þessi samkunda heyrir stundum um tíðindi af sjálfri sér (11) 41 Malar og mixar og stoppar allt (5) 44 Sameinuðu broddstaf ýmsu sem engan snertir (7) 47 Ósjaldan tíndi Al í mig krónu umfram 500 kallinn sem ég átti að fá (7) 48 Hér er rétt að draga upp góðan díl (4) 49 Eftir smá nart tókst þeim að hætta að tuða (7) 50 Áreksturinn er barna- lega orðaður, en dellan ekki? (7) 51 Blíð og loðin en geiflar sig þó (8) LÓÐRÉTT 1 Töflur efla karabískan takt sem fýlupúki ræður ekki við (9) 2 Stjórnar hópum sem einkennast af óvitum (9) 3 Sé að þú færðir fund- inn við þjálfara japanska landsliðsins inn á al- manakið (9) 4 Hvort henta leður- buxur betur fyrir sjó- mennsku eða bjór? (9) 5 Báru stóra kuðunga fyrir konunga (9) 6 Hér fer skip með eftir- sjá og annan farm (8) 7 Þetta þing verður að engu ef þú ert andvígur því (10) 8 Ber vopn á hina vegna fóla í fjötrum (8) 9 Bið um leiði innan garðs sem heppilegur þykir (8) 10 Óþarfi að tala illa um litlu asíu (8) 18 Fallnar í skaut Ránar með rauðan þara (9) 19 Yngi upp græðlinga og fleira sem ferskt er (8) 20 Vætir ver miskunn- semi (8) 22 Heldurðu að úði hafi áhrif í ganghjóli tímans? (7) 23 Undirstöðuaðferð við að smíða rúmgafl (7) 24 Enginn munur er á gæðum landasuðu (7) 25 Tæring og öl munu brjótast hér fram (7) 26 Afhjúpa pípur og meinloku um augnsjúk- dóm (7) 28 Koma úr djúpinu þegar þau eru klár og klædd í lín (7) 35 Tel að saur mismuni fólki sem gefur honum gaum (7) 36 Kippti í karl sem flæktur var í fjötrana (7) 37 Einhvern veginn el ég þessa þorska (6) 38 Sveipa nót netju (6) 39 Uppsker skútyrði ef skepnurnar verða hræddar (6) 40 Borða heima með nagaðri sleif (6) 42 Gullslegin óvættur gerir vesælt fólk enn vansælla (6) 43 Átak fyrir væn börn og sterk (6) 45 Hví nuddum við þann sem við ofsóttum? (5) 46 Maður lýgur bara til að rugla þessa skessu (5) Lausnarorð síðustu viku var 1 8 5 4 3 7 2 6 9 9 3 4 2 6 1 5 7 8 2 6 7 8 9 5 3 1 4 7 1 6 9 2 8 4 5 3 5 9 2 3 7 4 6 8 1 8 4 3 1 5 6 7 9 2 4 7 9 5 1 3 8 2 6 3 5 1 6 8 2 9 4 7 6 2 8 7 4 9 1 3 5 2 6 8 3 4 9 5 7 1 3 5 9 7 1 6 4 8 2 4 1 7 8 5 2 3 6 9 9 7 1 4 8 5 2 3 6 5 4 6 2 3 1 7 9 8 8 2 3 6 9 7 1 4 5 1 9 4 5 7 8 6 2 3 6 3 5 9 2 4 8 1 7 7 8 2 1 6 3 9 5 4 KROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 26. júní 2021 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.