Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.06.2021, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 26.06.2021, Qupperneq 64
Veðurspá Laugardagur Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Vúps! Yes! Þetta var disgusting! En! Mind you, Haraldur.... ég hef never ever brotið golfkylfu í sheer bræði! Never! Ever! I carry a Baufil for that! Sniðugt!¨ Yer gonna die núna, ye fo piece of Hvað ætti ég að gera, mamma? Þú ættir að kýla á það! Ég veit ekki ... mér líður ekki vel með það. Að kýla á það? Nei. Að fylgja ráðum þínum. Ókei, verður allt í lagi? Í guðs bænum. Ég kann að umgangast veikt barn. Af stað með þig. Megum við fá súpu? Ég var í burtu í tuttugu mínútur! Í dag verða suðvestan 8-18 m/s, hvassast á norðurhluta landsins. Mun hvassara verður í vindstrengjum við fjöll. Bjartviðri um allt land og hiti 12-24 stig, hlýjast á Austurlandi. Í gildi eru gular og appelsínugular við- varanir á norðanverðu landinu fram á síðdegið. n Sól og hiti með vindstrengjum Þá loksins að sólin og hlýindin komu og það af miklum krafti að þá því miður þarf að fylgja hvassviðri mjög víða. Það er þó ekki vindhrað- inn á láglendi sem gerir veðrið var- hugavert heldur hinir snörpu og um leið sterku vindhviðustraumar sem verða í nálægð við fjöll og skörðótt landslag sem geta gert ferðalöngum erfitt um vik. Á Suðurlandi má búast við vindhviðum í Mýrdalnum og sunnan Vatnajökuls sem kunna að slá í um og yfir 30 m/s. Á norðan- verðu landinu verða strengirnir víða í námunda við fjöll og gæti vind- hraðinn í hviðunum slegið í um og yfir 30 m/s. Austurlandið og landið vestanvert fara best út úr þessu þó fara þurfi með gát við fjöll. Almennt getum við sagt að hvass- ast verði á norðanverðu landinu og verður svo fram á síðdegið og kvöld- ið en þá lægir. Það hvessir um tíma síðdegis á sunnanverðu landinu. Í kvöld verður víðast orðinn hægur vindur en þó leifar af strengjum til fjalla. Á morgun verður svo prýðis- veður um allt land. n Sigurður Þ. Ragnarsson vedur @frettabladid.is Sunnudagur Mánudagur 2 41 1 3 17 21 19 18 14 13 13 17 17 11 2 31 2 Kirkjubæjarklaustur Reykjavík Ísafjörður Akureyri Egilsstaðir 4 Komdu með í ferðalag í sumar! „Ég kem með forsetann“ ferdalag.is 44% 18-80 ára lesa Fréttablaðið daglega að meðaltali* 49% 35-65 ára lesa Fréttablaðið daglega að meðaltali* *Samkvæmt prentmælingum Gallup 20ÁRA— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * — Sími: 550 5050 – soludeild@frettabladid.is NÁÐU TIL FJÖLDANS! 36 26. júní 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐVEÐUR MYNDASÖGUR FRÉTTABLAÐIÐ 26. júní 2021 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.