Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.07.1963, Blaðsíða 1

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.07.1963, Blaðsíða 1
ASGARÐUR - BLAÐ STARFSMANNA RÍKIS OG BÆJA - XII. árg. - 1. tbl. - Júlí 1963 Sáttafundnr kjararáðs B. S. R. B. og samninganefndar ríkisstjórnarinnar. Talið frá vinstri: Haraldur Steinþórsson, starfsmaður Kjararáðs, Teitur Þor- leifsson, Magnús Torfason, Inga Jóhannesdóttir, Kristján Thorlacius, form. Iíjararáðs, Torfi Hjartarson, sáttasemjari, Sigtryggur Klemenzson, form. samninganefndar ríkisstjórnarinnar, Gunnlaugur Briem, Jón Þorsteinsson og Jón Þorláksson, starfsmaður samninganefndar. (Ljósm. Ari Kárason).

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.