Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.07.1963, Side 30

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.07.1963, Side 30
Spyrjið um skrautskeyti LANDSSÍMANS þegar þér sendið vinum yðar tækifæriskveðjur. Sýnishorn eru í Símaskránni. *>-------— Framvegis kaupum vér tómar flöskur séu þær hreinar og óskemmdar og merktar einkennisstöfum A. T. V. R. í glerið. Einnig kaupum vér ógölluð glös undan bökunardropum. Móttaka í Nýborg við Skúlagötu og í útsölum vorum á Isafirði, Akureyri, Seyðisfirði og Siglufirði. Fyrir hverja flösku verða greiddar kr. 2.00, fyrir hvert glas kr. 0.50. Áfengis- og Tóbaksverzlun Ríkisins 30 ÁSGARÐUR

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.