Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.07.1963, Blaðsíða 30

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.07.1963, Blaðsíða 30
Spyrjið um skrautskeyti LANDSSÍMANS þegar þér sendið vinum yðar tækifæriskveðjur. Sýnishorn eru í Símaskránni. *>-------— Framvegis kaupum vér tómar flöskur séu þær hreinar og óskemmdar og merktar einkennisstöfum A. T. V. R. í glerið. Einnig kaupum vér ógölluð glös undan bökunardropum. Móttaka í Nýborg við Skúlagötu og í útsölum vorum á Isafirði, Akureyri, Seyðisfirði og Siglufirði. Fyrir hverja flösku verða greiddar kr. 2.00, fyrir hvert glas kr. 0.50. Áfengis- og Tóbaksverzlun Ríkisins 30 ÁSGARÐUR

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.