Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Side 9

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Side 9
*7 Óskabók manna í öllum stéttum — ó öllum aidri LANDIÐ ÞITT Saga og sérkenni 2000 bœja og staða, eftir rithöfundinn, Ijósmyndarann og ferðamanninn ÞORSTEIN JÓSEPSSON. LANDIÐ ÞITT Fyrsta bók sinnar tegundar — bók sem mun veita ótaldar ónœgjustundir. LANDIÐ ÞITT Kœrkomin og vegleg gjöf til vina "g vandamanna. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN & ÖRLYGUR H.F. BOGAHLÍÐ 14, SÍMI 35658 Magnús Eggertsson, Lögreglufélagi Reykjavíkur. Sigrún Jónatansdóttir, Hjúkrunarfélagi Islands. Valdimar Ólafsson, Fél. flugmálastarfs- manna ríkisins. í varastjóm: Þorsteinn Óskarsson, Félagi ísl. síma- manna. Sigurður Sigurðsson, Starfsmannafélagi Ríkisútvarpsins. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson, Prestafélagi íslands. Sigurður Ingason, Póstm.félagi íslands. Ingibergur Sæmundsson, Starfsmanna- félagi Kópavogs. Endurskoðendur — aðalmenn: Jóhannes Guðfinnsson. Gunnar Vagnsson. V araendurskoðandi: Sigurður Ó. Helgason. Þingslit. Forseti flutti nýkjörinni stjórn árnaðar- óskir — þakkaði nefndum, meðforsetum, riturum og fulltrúum öllum góð störf og flutti bandalaginu beztu óskir. Formaður Kristján Thorlacius mælti að lokum nokkur orð, þakkaði traust þing- heims á sér og meðstjórnendum, þakkaði fráfarandi stjórnarmönnum samvinnu og störf, forsetum og fulltrúum öllum þing- störf. Síðan var þinginu slitið kl. langt gengin átta. Fimmtudaginn 6. okt. bauð Magnús Jónsson, fj ármálaráðherra, þingfulltrú- um og gestum í síðdegisboð í ráðherrabú- staðnum við Tjarnargötu. Ávarpaði ráð- herra þar þingheim, en formaður banda- lagsins og aðalforseti þingsins þökkuðu gott boð. ÁSGARÐUR 9

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.