Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 9

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 9
*7 Óskabók manna í öllum stéttum — ó öllum aidri LANDIÐ ÞITT Saga og sérkenni 2000 bœja og staða, eftir rithöfundinn, Ijósmyndarann og ferðamanninn ÞORSTEIN JÓSEPSSON. LANDIÐ ÞITT Fyrsta bók sinnar tegundar — bók sem mun veita ótaldar ónœgjustundir. LANDIÐ ÞITT Kœrkomin og vegleg gjöf til vina "g vandamanna. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN & ÖRLYGUR H.F. BOGAHLÍÐ 14, SÍMI 35658 Magnús Eggertsson, Lögreglufélagi Reykjavíkur. Sigrún Jónatansdóttir, Hjúkrunarfélagi Islands. Valdimar Ólafsson, Fél. flugmálastarfs- manna ríkisins. í varastjóm: Þorsteinn Óskarsson, Félagi ísl. síma- manna. Sigurður Sigurðsson, Starfsmannafélagi Ríkisútvarpsins. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson, Prestafélagi íslands. Sigurður Ingason, Póstm.félagi íslands. Ingibergur Sæmundsson, Starfsmanna- félagi Kópavogs. Endurskoðendur — aðalmenn: Jóhannes Guðfinnsson. Gunnar Vagnsson. V araendurskoðandi: Sigurður Ó. Helgason. Þingslit. Forseti flutti nýkjörinni stjórn árnaðar- óskir — þakkaði nefndum, meðforsetum, riturum og fulltrúum öllum góð störf og flutti bandalaginu beztu óskir. Formaður Kristján Thorlacius mælti að lokum nokkur orð, þakkaði traust þing- heims á sér og meðstjórnendum, þakkaði fráfarandi stjórnarmönnum samvinnu og störf, forsetum og fulltrúum öllum þing- störf. Síðan var þinginu slitið kl. langt gengin átta. Fimmtudaginn 6. okt. bauð Magnús Jónsson, fj ármálaráðherra, þingfulltrú- um og gestum í síðdegisboð í ráðherrabú- staðnum við Tjarnargötu. Ávarpaði ráð- herra þar þingheim, en formaður banda- lagsins og aðalforseti þingsins þökkuðu gott boð. ÁSGARÐUR 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.