Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 13

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 13
Skipulagsmálanefnd ásamt formanni og starfsmanni B.S.R.B. sumarmánuði, svo sem nú er orðið, en án þess að vinnutími lengist aðra daga, og er þetta atriði þegar komið til framkvæmda í samningum bæjarstarfsmanna í Vestmanna- eyjum. Þá er þess enn krafizt, að vinnutími allra starfsmanna verði greinilega afmarkað- ur og önnur starfskjör nákvæmlega tilgreind og samræmd. 6. Þingið ítrekar fyrri samþykktir um, að unnið verði að leiðréttingu á launakjörum kvenna. Sérstaklega verði lögð á það áherzla, að konum sem vinna til lengdar hjá opinberum stofnunum, verði tryggðir framamöguleikar til jafns við karlmenn. 7. Þingið ályktar, að stytta beri starfsaldur til eftirlauna, ef starfið er þess eðlis, að teljast verði óæskilegt, að menn gegni því til 65 eða 70 ára aldurs, t. d. af öryggis- eða heilsu- farsástæðum. 8. Þingið ítrekar mótmæli frá 23. þingi B.S.R.B. gegn því, að ákvæði um menntunarskilyrði til ákveðinna launaflokka séu látin verka aftur fyrir sig, eins og dæmi eru til í fram- kvæmd kjarasamnings opinberra starfsmanna. 9. Þingið beinir því til bandalagsstjórnar og Kjararáðs að vera sérstaklega á verði um, að í engu verði skert réttindi og starfskjör, sem áunnist hafa. II. Starfsmannaráð. Þingið felur bandalagsstjóm að beita sér fyrir því við ríkisstjómina, að hún hlutist til um, að við stærstu ríkisstofnanir verði komið á starfs- mannaráðum, og eigi sæti í þeim fulltrúar starfs- manna og stjórnenda stofnunarinnar. Hlutverk slíkra starfsmannaráða væri m. a. að fjalla um og gera tillögur um starfs- og ráðningarkjör starfsmanna, starfsfræðslu og hvers konar um- bætur á rekstri stofnana. III. Samstaða launþegasamtaka. Þingið telur illa farið, hve lítil samstaða er með launþegum í landinu um hagsmunamál þeirra, hvort sem litið er á einstök félög eða ÁSGARÐUR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.